Guðmundur er örugglega ekki búinn að gleyma síðasta leik á móti Svíum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2017 16:00 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins. Vísir/Getty Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Það sem gerir þennan leik ennþá merkilegri fyrir okkur Íslendinga er að þarna mætast íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson í fyrsta sinn. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld en það lítur út fyrir að þessi ágæti leikur geti verið óopinber úrslitaleikur D-riðilsins. Kristján Andrésson tók við sænska liðinu í september og liðið hefur unnið sjö fyrstu leikina undir hans stjórn þar af leiki sína á HM í Frakklandi með 17,5 mörkum að meðaltali. Danir mættu Svíum síðast á EM í Póllandi fyrir ári síðan og endaði sá leikur með 28-28 jafntefli. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðið líka á því móti en þeir Staffon Olsson og Ola Lindgren voru þá með Svíana. Danir misstu þá niður fimm marka forystu og leyfðu Svíum að tryggja sér stig með því að þrjú síðustu mörk leiksins. Danir voru 15-10 yfir þegar lítið var til hálfleiks en þrjú sænsk mörk í röð komu muninum niður í 15-13 fyrir hálfleik. Danir voru síðan 28-25 yfir þegar 130 sekúndur voru til leiksloka en það dugði þeim ekki til sigurs. Svíar skoruðu fyrst eftir að hafa tekið sóknarfrákast, svo úr hraðaupphlaupi eftir að hafa stolið boltanum og loks jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok. Mattias Zachrisson skoraði jöfnunarmarkið úr hægra horninu. Guðmundur Guðmundsson er örugglega ekki búinn að gleyma þessum síðasta leik sínum á móti Svíum. Áhugasamir geta skoðað tölfræðina úr honum hér. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Nágrannaþjóðirnar Danmörk og Svíþjóð mætast í kvöld á heimsmeistaramótinu í handbolta en bæði lið hafa byrjað mótið mjög vel. Það sem gerir þennan leik ennþá merkilegri fyrir okkur Íslendinga er að þarna mætast íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Kristján Andrésson í fyrsta sinn. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í kvöld en það lítur út fyrir að þessi ágæti leikur geti verið óopinber úrslitaleikur D-riðilsins. Kristján Andrésson tók við sænska liðinu í september og liðið hefur unnið sjö fyrstu leikina undir hans stjórn þar af leiki sína á HM í Frakklandi með 17,5 mörkum að meðaltali. Danir mættu Svíum síðast á EM í Póllandi fyrir ári síðan og endaði sá leikur með 28-28 jafntefli. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðið líka á því móti en þeir Staffon Olsson og Ola Lindgren voru þá með Svíana. Danir misstu þá niður fimm marka forystu og leyfðu Svíum að tryggja sér stig með því að þrjú síðustu mörk leiksins. Danir voru 15-10 yfir þegar lítið var til hálfleiks en þrjú sænsk mörk í röð komu muninum niður í 15-13 fyrir hálfleik. Danir voru síðan 28-25 yfir þegar 130 sekúndur voru til leiksloka en það dugði þeim ekki til sigurs. Svíar skoruðu fyrst eftir að hafa tekið sóknarfrákast, svo úr hraðaupphlaupi eftir að hafa stolið boltanum og loks jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok. Mattias Zachrisson skoraði jöfnunarmarkið úr hægra horninu. Guðmundur Guðmundsson er örugglega ekki búinn að gleyma þessum síðasta leik sínum á móti Svíum. Áhugasamir geta skoðað tölfræðina úr honum hér.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti