Danirnir komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 20:27 FCK leikmennirnir Denis Vavro og Nicolai Boilese fagna sigri í kvöld. Vísir/Getty Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Danirnir byrjuðu daginn í þriðja sæti riðilsins en náðu öðru sætinu á eftir rússneska liðinu Lokomotiv frá Moskvu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig hlutirnir gengur fyrir sig í þeim sex riðlum sem voru spilaðir í fyrri helmingi kvöldsins í Evrópudeildinni.A-riðill: Villarreal var búið að vinna riðilinn og því komið áfram en liðið tapaði 1-0 á móti Maccabi Tel-Aviv. Astana vann 1-0 sigur á Slavia Prag og tryggði sér annað sætið og sæti í 32 liða úrslitunum.B-riðill: Dynamo Kiev tryggði sér sigur í riðlinum með 4-1 sigri á Partizan Belgrad. Partizan hélt öðru sætinu þrátt fyrir tapið. Ribeiro Moraes Junior skoraði þrennu fyrir úkraínska liðið.C-riðill: Braga vinnur riðilinn þrátt fyrir 2-1 tap á móti Istanbul Basaksehir. Ludogorets gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim og tryggði sér annað sætið.D-riðill: AC Milan tapaði 2-0 fyrir HNK Rijeka en það skipti ekki máli því ítalska liðið var þegar búið að vinna riðilinn. AEK Aþena náði öðru sætinu eftir markalaust jafntefli við Austria Vín.E-riðill: Atalanta vann Lyon 1-0 og endar efst í riðlinum en bæði liðin voru komin áfram. Everton vann sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni þegar liðið sótti þrjú stig til Kýpur. Everton endaði því ekki í neðsta sæti riðilsins. F-riðill: Sheriff Tiraspol byrjaði daginn í efsta sætinu en duttu nður í þriðja sætið eftir 2-0 tap á móti FC Kaupmannahöfn. Danirnir komust áfram og það gerðu einnig leikmenn Lokomotiv Moskvu eftir 2-0 sigur á Zlín. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira
Danska liðið FC Kaupmannahöfn tryggði sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu. Danirnir byrjuðu daginn í þriðja sæti riðilsins en náðu öðru sætinu á eftir rússneska liðinu Lokomotiv frá Moskvu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig hlutirnir gengur fyrir sig í þeim sex riðlum sem voru spilaðir í fyrri helmingi kvöldsins í Evrópudeildinni.A-riðill: Villarreal var búið að vinna riðilinn og því komið áfram en liðið tapaði 1-0 á móti Maccabi Tel-Aviv. Astana vann 1-0 sigur á Slavia Prag og tryggði sér annað sætið og sæti í 32 liða úrslitunum.B-riðill: Dynamo Kiev tryggði sér sigur í riðlinum með 4-1 sigri á Partizan Belgrad. Partizan hélt öðru sætinu þrátt fyrir tapið. Ribeiro Moraes Junior skoraði þrennu fyrir úkraínska liðið.C-riðill: Braga vinnur riðilinn þrátt fyrir 2-1 tap á móti Istanbul Basaksehir. Ludogorets gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim og tryggði sér annað sætið.D-riðill: AC Milan tapaði 2-0 fyrir HNK Rijeka en það skipti ekki máli því ítalska liðið var þegar búið að vinna riðilinn. AEK Aþena náði öðru sætinu eftir markalaust jafntefli við Austria Vín.E-riðill: Atalanta vann Lyon 1-0 og endar efst í riðlinum en bæði liðin voru komin áfram. Everton vann sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni þegar liðið sótti þrjú stig til Kýpur. Everton endaði því ekki í neðsta sæti riðilsins. F-riðill: Sheriff Tiraspol byrjaði daginn í efsta sætinu en duttu nður í þriðja sætið eftir 2-0 tap á móti FC Kaupmannahöfn. Danirnir komust áfram og það gerðu einnig leikmenn Lokomotiv Moskvu eftir 2-0 sigur á Zlín.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira