Al Franken segir af sér Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 17:03 Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins fyrir Minnesota. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54