Þetta eru tíu vinsælustu myndböndin á YouTube árið 2017 Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 10:15 Myndband úr taílenskum skemmtiþætti skipar efsta sæti listans. Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
Allt frá stofnun YouTube árið 2005 hefur síðan verið einn vinsælasti vettvangurinn fyrir netstjörnur, tónlistarfólk og aðra að koma efni sínu á framfæri. Þó að árið sé ekki liðið þá hefur YouTube tekið saman vinsælustu myndböndin árið 2017, en þar er ekki einungis litið til áhorfa, heldur einnig like-a, athugasemda og deilinga. Tónlistarmyndbönd eru ekki talin með en myndband við lagið Despacito sló öll met á síðunni í ár. Að neðan má sjá tíu mest „viral“ YouTube myndbönd ársins samkvæmt síðunni sjálfri.1. Until We Will Become Dust – Oyster Masked Atriði úr taílenska útgáfu skemmtiþáttarins Grímusöngvarans er vinsælasta myndbandið. Þar má sjá söngvara flytja lagið Until We Will Become Dust. Áhorf: 183 milljónir.2. Ed Sheeran – Shape of You | Kyle Hanagami ChoreographyDanshönnuðurinn Kyle Hanagami frá Los Angeles birti myndband þar sem sjá má dans hans við lag Ed Sheeran, Shape of You. Áhorf: 120 milljónir.3. Ping Pong Trick Shots 3 | Dude PerfectDude Perfect sýnir ótrúlegar listir sínar með borðtennisbolta. Áhorf: 94 milljónir.4. Búktalarinn Darci Lynne í America’s Got TalentDómarar í America’s Got Talent hikuðu ekki við að smella á „gullhnappinn“ þegar þeir sáu hæfileika hins tólf ára búktalara, Dari Lynne. Áhorf: 42 milljónir.5. Ed Sheeran á rúntinum hjá James Corden Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mætti á rúntinn og tók lagið með spjallþáttastjórnananum James Corden. Áhorf: 40 milljónir.6. Hálfleikssýning Lady Gaga á Super Bowl Lady Gaga bauð upp á stórkostlega sýningu í hálfleik úrslitaleiks bandaríska fótboltans, Super Bowl, í febrúar síðastliðinn. Áhorf: 37 milljónir.7. Innsetningardagur Donald Trump - Bad Lip Reading Síðan Bad Lip Reading birti stórkostlegt myndband þar sem talað er yfir Donald Trump, Barack Obama og fleiri á innsetningardegi Trump þann 20. janúar. Áhorf: 35 milljónir.8. Saga alheimsins Bill Wurtz birti í maí síðastliðinn um tuttugu mínútna myndband þar sem hann fer yfir sögu alheimsins. Áhorf: 35 milljónir.9. In a Heartbeat – stuttmynd Þessi stuttmynd um dreng sem lætur hjartað ráða för er fyrsta stuttmyndin til að komast á árslista YouTube frá árinu 2011. Áhrof: 32 milljónir.10. Krakkar trufla viðtal á BBC Innkoma barna Robert Kelly prófessors í viðtali hans á BBC vakti mikla athygli í netheimum í ár. Er um að ræða vinsælasta myndband BBC á YouTube til þessa. Áhorf: 25 milljónir.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“