Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2017 08:30 Al Franken hefur átt sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings frá árinu 2009. Vísir/AFP Rúmur helmingur öldungadeildarþingmanna Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa skorað á öldungadeildarþingmanninn Al Franken að segja af sér þingmennsku. Fjöldi kvenna hefur á síðustu vikum sakað Franken um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í hóp þingmanna Demókrata sem hafa skorað á Franken er leiðtogi Demókrata á þinginu, Chuck Schumer. Í yfirlýsingum um þrjátíu þingmanna er Franken hvattur til að „stíga tafarlaust til hliðar“. Útvarpskonan Leeann Tweeden sakaði Franken fyrir um mánuði að hafa áreitt sig kynferðislega í ferð til Afganistan árið 2006. Franken, sem á þeim tíma var vinsæll grínisti og útvarpsmaður, var í Afganistan ásamt Tweeden til að skemmta bandarískum hermönnum. Franken hefur beðist afsökunar á málinu, en nú hafa sex konur til viðbótar sakað þingmanninn um ósæmilega hegðun. Hann neitar sumum ásökununum. Franken er þingmaður Minnesota og hefur átt sæti á þingi frá árinu 2009.BBC hefur eftir talsmanni Franken að reikna megi við viðbrögðum frá þingmanninum í dag. Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Rúmur helmingur öldungadeildarþingmanna Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa skorað á öldungadeildarþingmanninn Al Franken að segja af sér þingmennsku. Fjöldi kvenna hefur á síðustu vikum sakað Franken um að hafa áreitt sig kynferðislega. Í hóp þingmanna Demókrata sem hafa skorað á Franken er leiðtogi Demókrata á þinginu, Chuck Schumer. Í yfirlýsingum um þrjátíu þingmanna er Franken hvattur til að „stíga tafarlaust til hliðar“. Útvarpskonan Leeann Tweeden sakaði Franken fyrir um mánuði að hafa áreitt sig kynferðislega í ferð til Afganistan árið 2006. Franken, sem á þeim tíma var vinsæll grínisti og útvarpsmaður, var í Afganistan ásamt Tweeden til að skemmta bandarískum hermönnum. Franken hefur beðist afsökunar á málinu, en nú hafa sex konur til viðbótar sakað þingmanninn um ósæmilega hegðun. Hann neitar sumum ásökununum. Franken er þingmaður Minnesota og hefur átt sæti á þingi frá árinu 2009.BBC hefur eftir talsmanni Franken að reikna megi við viðbrögðum frá þingmanninum í dag.
Tengdar fréttir Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð. 24. nóvember 2017 10:15
Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34