Íslensk félagslið fá rúmlega 20 milljónir eigi þau leikmann á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2017 08:00 Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. vísir/vilhelm Íslenskt félag sem á leikmann í lokahópi Íslands á HM 2018 fær aldrei minna en 23,2 milljónir í sinn hlut frá FIFA en greiðslur sambandsins til félagsliða þrefaldast á milli móta. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag en Samtök evrópskra knattspyrnufélaga, ECA, greindu frá þessu í gær. Samningaviðræður ECA og FIFA hafa staðið lengi yfir. FIFA greiðir 893.000 íslenskar krónur á dag fyrir hvern leikmann frá og með 1. júní en þá eiga leikmenn að vera lausir frá félagsiðum sínum til að undirbúa sig fyrir HM. Greiðslurnar stöðvast þegar að viðkomandi landslið fellur úr keppni. Fari svo að íslenskt félagslið eigi leikmann í lokahópi HM 2018 fær það aldrei minna en 23,2 milljónir í sinn hlut frá FIFA sé reiknað með því að strákarnir okkar komist ekki upp úr riðlakeppninni en síðasti leikur D-riðils fer fram 26. júní. Komist íslenska liðið upp úr riðlinum og í 16 liða úrslitin lengist dvölin í Rússlandi um fjóra eða fimm daga og hækkar þá upphæðin fyrir hvern leikmann upp í 27,7 milljónir króna á hvern leikmann og yrði heildargreiðsla FIFA fyrir íslenska landsliðið 637 milljónir króna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Íslenskt félag sem á leikmann í lokahópi Íslands á HM 2018 fær aldrei minna en 23,2 milljónir í sinn hlut frá FIFA en greiðslur sambandsins til félagsliða þrefaldast á milli móta. Þetta kemur fram í fréttaskýringu Víðis Sigurðssonar í Morgunblaðinu í dag en Samtök evrópskra knattspyrnufélaga, ECA, greindu frá þessu í gær. Samningaviðræður ECA og FIFA hafa staðið lengi yfir. FIFA greiðir 893.000 íslenskar krónur á dag fyrir hvern leikmann frá og með 1. júní en þá eiga leikmenn að vera lausir frá félagsiðum sínum til að undirbúa sig fyrir HM. Greiðslurnar stöðvast þegar að viðkomandi landslið fellur úr keppni. Fari svo að íslenskt félagslið eigi leikmann í lokahópi HM 2018 fær það aldrei minna en 23,2 milljónir í sinn hlut frá FIFA sé reiknað með því að strákarnir okkar komist ekki upp úr riðlakeppninni en síðasti leikur D-riðils fer fram 26. júní. Komist íslenska liðið upp úr riðlinum og í 16 liða úrslitin lengist dvölin í Rússlandi um fjóra eða fimm daga og hækkar þá upphæðin fyrir hvern leikmann upp í 27,7 milljónir króna á hvern leikmann og yrði heildargreiðsla FIFA fyrir íslenska landsliðið 637 milljónir króna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira