Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. desember 2017 05:00 Unnur Brá Konráðsdóttir féll af þingi fyrir rúmum mánuði. vísir/anton Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Það er í skoðun. Það hafa ansi margir heyrt í mér varðandi þetta,“ segir Unnur Brá. Aðspurð segir hún stutt síðan þessi hugmynd kom upp en Unnur, sem var þingmaður Suðurkjördæmis, datt út af þingi í kosningunum 28. október síðastliðinn. Fyrirhugað var að leiðtogakjör Sjálfstæðismanna færi fram í nóvember en því var slegið á frest vegna kosninganna. Nú hefur verið ákveðið að kjörið fari fram þann 27. janúar næstkomandi en opnað verður á framboð mánuði fyrr, 27. desember. Framboðsfrestur verður tvær vikur. Fyrirkomulagið verður á þann veg að kosið verður um oddvita listans en uppstillingarnefnd mun sjá um að raða í önnur sæti listans. Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar, hafa gefið út að þau muni sækjast eftir því að fara fyrir listanum. Í hópi annarra sem nefnd hafa verið í sömu andrá má nefna Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, Eyþór Arnalds, einn eigenda Morgunblaðsins, og Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann fjármálaráðherra. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. „Það er í skoðun. Það hafa ansi margir heyrt í mér varðandi þetta,“ segir Unnur Brá. Aðspurð segir hún stutt síðan þessi hugmynd kom upp en Unnur, sem var þingmaður Suðurkjördæmis, datt út af þingi í kosningunum 28. október síðastliðinn. Fyrirhugað var að leiðtogakjör Sjálfstæðismanna færi fram í nóvember en því var slegið á frest vegna kosninganna. Nú hefur verið ákveðið að kjörið fari fram þann 27. janúar næstkomandi en opnað verður á framboð mánuði fyrr, 27. desember. Framboðsfrestur verður tvær vikur. Fyrirkomulagið verður á þann veg að kosið verður um oddvita listans en uppstillingarnefnd mun sjá um að raða í önnur sæti listans. Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon, sitjandi borgarfulltrúar, hafa gefið út að þau muni sækjast eftir því að fara fyrir listanum. Í hópi annarra sem nefnd hafa verið í sömu andrá má nefna Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa, Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmann utanríkisráðherra, Eyþór Arnalds, einn eigenda Morgunblaðsins, og Svanhildi Hólm Valsdóttur, aðstoðarmann fjármálaráðherra.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Tengdar fréttir Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00 Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Fleiri fréttir Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Sjá meira
Hugnast ekki að fámennur hópi stilli upp í sæti Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, hyggst ekki gefa kost á sér í leiðtogakjöri flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar á næsta ári. Þetta tilkynnti Halldór í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í gær. 17. ágúst 2017 06:00
Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni. 14. ágúst 2017 06:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent