Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100% Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:44 Glódís Perla Viggósdóttir Mynd/Getty Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í varnarlínu Íslands í 1-0 tapi liðsins gegn Frökkum á Evrópumótinu í Hollandi í kvöld. Tómas Þór Þórðarson heyrði í henni hljóðið úti í Tilburg eftir leikinn. „Þetta er svolítið upp og niður. Ótrúlega svekkjandi að fá á sig víti á lokamínútunum. Við vorum að fylgja skipulagi 100% og leikurinn var að spilast eins og við settum hann upp, þetta var allt að ganga upp hjá okkur.“„Við áttum góð færi, þannig að það er skellur í andlitið að fá á sig víti og mark,“ sagði Glódís. „Við erum ótrúlega stoltar af okkar frammistöðu, við sýndum baráttu allan leikinn og héldum áfram eftir að við fengum á okkur markið.“ Fanndís Friðriksdóttir hefði átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, að minnsta kosti ef miðað er við vítaspyrnuna sem íslenska liðið fékk dæmt á sig. „Ég sá þetta ekki alveg nógu vel svo ég þori ekki að dæma um það en það er aðallega svekkjandi að manni finnst maður sjálfur hafa átt að fá víti og fær það svo í andlitið, en svona gerist í fótbolta.“ Íslenska liðið mætir Sviss á laugardaginn og má því ekki eyða of miklum tíma í vonbrigði yfir úrslitum kvöldsins. „Við hugsum í þetta í kannski klukkutíma og svo er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Glódís Perla. „Við erum ennþá inni í þessu móti og erum annþá með sama markmið og við vorum með. Við þurfum að halda áfram og getum ekki dvalið of lengi í þessu víti.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sjá meira
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45