Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana við dauðans dyr Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2017 09:00 Mitch McConnell ásamt öðrum þingmönnum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp Repúblikana, sem gengur undir nafninu Trumpcare, er við dauðans dyr, ef svo má að orði komast. Tveir öldungadeildarþingmenn sendur frá sér tilkynningu í nótt, sem sjá má neðst í fréttinni, þar sem þeir sögðust ekki geta stutt frumvarpið og ætluðu ekki að greiða atkvæði með því. Frumvarpið er einstaklega óvinsælt meðal kjósenda samkvæmt könnunum. Sjö ára tilraunir repúblikana til þess að binda endi á núverandi heilbrigðiskerfislögum Bandaríkjanna, Obamacare, og umbreyta sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna er því enn einu sinni vera í hættu. Minnst fjórir þingmenn eru á móti frumvarpinu og hafa gefið beint út að þeir ætli ekki að greiða atkvæði með því. Þingmenn repúblikana á öldungaþinginu eru 52 á móti 48 þingmönnum demókrata. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tísti í nótt og sagði að repúblikanar ættu bara að fella Obamacare og vinna að nýju frumvarpi á hreinum grunni. Republicans should just REPEAL failing ObamaCare now & work on a new Healthcare Plan that will start from a clean slate. Dems will join in!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 18, 2017 Trumpcare hefur gengið í gegnum langt ferli breytinga og frestana, en ekkert hefur gengið að koma því í gegn. Einhverjir þingmenn telja frumvarpið ekki ganga nægilega langt í niðurskurði í sjúkratryggingakerfinu og aðrir þingmenn sem eru á móti því segja það ganga of langt. Því hefur reynst leiðtogum flokksins erfitt að semja um breytingar á frumvarpinu. Heróp Repúblikanaflokksins undanfarin sjö ár hefur verið að fella niður Obamacare og koma með nýtt frumvarp í staðinn. Undanfarnar vikur og mánuði hafa vinsældir Obamacare hins vegar aukist verulega.Here is my statement explaining why I will vote no on the BCRA motion to proceed: https://t.co/lDpIGDS456— Mike Lee (@SenMikeLee) July 18, 2017 My full statement opposing this version of BCRA: pic.twitter.com/CUq4Kibe0I— Jerry Moran (@JerryMoran) July 18, 2017
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15 Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45 Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á gjörgæslu Nokkrir þingmenn flokksins hafa gefið út að þeir muni ekki kjósa með frumvarpinu eftir að úttekt var gerð á áhrifum þess. 27. júní 2017 10:30
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana í öndunarvél Leiðtogi meirihluta öldungaþingsins hefur fresta atkvæðagreiðslu um hið umdeilda frumvarp. 28. júní 2017 12:15
Heilbrigðisfrumvarp repúblikana á líknardeild Leiðtogi Repúblikanaflokksins á öldungadeil þingsins segist ekki viss um að frumvarpið verði samþykkt. 7. júlí 2017 17:45
Endurlífgunartilraunir reyndar á heilbrigðisfrumvarpi Repúblikana Repúblikanar hafa heitið því í sjö ár að fella niður hin svokölluðu Obamacare lög og koma með nýtt og betra kerfi. 12. júlí 2017 11:59