Kári Kristján: Verður helvíti gæjalegur leikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 14:30 Kári Kristján í leik gegn Fjölni. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00
Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00