Bandaríkin íhuga refsiaðgerðir gegn einstaklingum í Búrma Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2017 10:34 Suu Kyi og Tillerson hittust á fundi Suðaustur-Asíuríkja á Filippseyjum en sá síðarnefndi er nú í heimsókn í Búrma. Vísir/EPA Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Bandaríkjastjórn íhugi nú að beita einstaklinga í Búrma refsiaðgerðum vegna ofsókna gegn rohingjum í landinu. Hundruð þúsunda þeirra hafa flúið yfir landamærin til Bangladess en Tillerson vill sjálfstæða rannsókn á mannúðarástandinu þar. Á blaðamannafundi með Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, í dag sagði Tillerson að Bandaríkjastjórn hefði þungar áhyggjur af trúverðugum frásögnum af voðaverkum öryggissveita Búrma gegn rohingjum. Mögulegt væri að Bandaríkin beittu einstaklinga sem bera ábyrgð á þeim refsiaðgerðum. Hann útilokaði hins vegar að beita efnahagsþvingunum gegn landinu sjálfu. „Ef við höfum trúverðugar upplýsingar um að ákveðnir einstaklingar beri ábyrgð á á vissum gjörðum sem okkur finnst óásættanlegar þá gætu refsiaðgerðir sem beinast að einstaklingum vel verið viðeigandi,“ sagði Tillerson, að sögn AP-fréttastofunnar. Stjórnarher Búrma hefur verið sakaður um þjóðarmorð á rohingjum í Rakhine-héraði í norðurhluta landsins. Um 600.000 rohingjar hafa flúið til Bangladess síðustu mánuðina. Því neita forsvarsmenn hersins algerlega.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25 Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07 Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Sjá meira
Her Búrma segist saklaus Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands. 13. nóvember 2017 23:25
Glæpir gegn mannkyni í Rakine-héraði Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu nýja skýrslu í dag um ástandið í Myanmar. 18. október 2017 08:07
Suu Kui heimsækir Rakhine-hérað Leiðtogi Mjanmar heimsækir nú Rakhine-hérað í fyrsta sinn síðan átök brutust út á svæðinu í lok ágúst síðastliðinn. 2. nóvember 2017 08:09