Ómar Ingi: Búinn að dreyma um þetta síðan ég var tíu ára Arnar Björnsson í Metz skrifar 11. janúar 2017 15:00 Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon stóð sig mjög vel á æfingamótinu í Danmörku og fær núna að spreyta sig á stóra sviðinu hérna í Metz. „Mér líður vel og er ánægður með að hafa komið inn í landsliðið og spilað ágætlega,“ segir Ómar Ingi en hvað gera „gömlu refirnir“ í liðinu? Koma þeir eftir leik og klappa á bakið á þér? „Já, þetta er nokkurn veginn þannig ef ég hef staðið mig vel þá gera þeir það. Það er gott að vera í liðinu og þetta eru ljómandi fínir gaurar.“ Ómar Ingi skoraði tólf mörk í þeim tveimur leikjum sem hann spilaði á æfingamótinu í Danmörku. Hann nýtti 12 af 19 skotum sínum eða 63 prósent skotanna. Ómar segir að stóri draumurinn sinn sé að rætast með því að fá að spila með íslenska landsliðinu á stórmóti. „Klárlega. Frá því maður var 10 ára hefur mig dreymt um þetta og þetta er alveg ótrúlega gaman, “ segir Ómar Ingi. Eru þeir ekkert leiðinlegir við þig þessir „gömlu“? „Nei, nei ég þarf bara að halda á boltapokanum og það er í góðu lagi“. Ómar Ingi nýtti öll átta vítin sem hann tók á æfingamótinu í Danmörku en hann varð vítaskytta liðsins eftir að Guðjón Valur Sigurðsson klikkaði á sínu fyrsta víti. Ómar Ingi segir að fái hann tækifæri gegn Spánverjum á morgun ætli hann að reyna að spila góðan handbolta og hjálpa liðinu. Hefur hann trú á því að Íslendingar geti náð hagstæðum úrslitum á morgun? „Já auðvitað, ekki spurning.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00 Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26 Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sjá meira
Janus Daði: Fæ vonandi að vera í stóru hlutverki Reikna má með því að Janus Daði Smárason fái meira að gera á HM í Frakklandi en hann reiknaði sjálfur með. 11. janúar 2017 14:00
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. 11. janúar 2017 06:00
Strákarnir okkar án Arons: „Ólafur fær mikla ábyrgð sem hann stendur vonandi undir“ Ólafur Guðmundsson er klár skytta númer eitt vinstra megin eftir að ljóst varð að Aron Pálmarsson spilar ekki á HM. 11. janúar 2017 12:26
Bjarki: Eigum ekki að sýna Spánverjum neina virðingu Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er einn margra í landsliðinu sem hefur ekki getað beitt sér að fullu vegna meiðsla. 11. janúar 2017 16:00
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. 11. janúar 2017 09:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti