Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 14:30 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/Samsett Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Risaleikur og nýjar stjörnur Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Sjá meira
Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15
Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35
Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00
Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17
Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22
Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45
Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30