Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Sæunn Gísladóttir skrifar 13. júlí 2017 06:00 Evan Spiegel, forstjóri Snap, þykir reynslulítill stjórnandi. vísir/afp Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Síðan þá hefur gengi hlutabréfanna í Snap þó tekið dýfu og var um eftirmiðdaginn í gær 15,3 dollarar, töluvert undir 17 dollara skráningargenginu. CNN greinir frá því að fjárfestar hafi áhyggjur af slæmu gengi fyrirtækisins á markaði. Notendum fjölgar nú hægar en áður og hefur helsti keppinautur miðilsins, Facebook, bætt við fleiri tólum sem líkjast töluvert Snapchat. Snap hefur enn ekki náð að sýna fram á hagnað en á fyrsta ársfjórðungi sem félagið var skráð tapaði það 2 milljörðum dollara. Á sama tíma hefur hagnaður Facebook aukist og gengi bréfa í fyrirtækinu hækkað töluvert undanfarið. Fjárfestar óttast að næg nýsköpun eigi sér ekki stað innan Snap, sem geri það að verkum að Facebook geti stolið notendum frá samfélagsmiðlinum með því að bjóða upp á svipaða þjónustu á sínum miðli. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Síðan þá hefur gengi hlutabréfanna í Snap þó tekið dýfu og var um eftirmiðdaginn í gær 15,3 dollarar, töluvert undir 17 dollara skráningargenginu. CNN greinir frá því að fjárfestar hafi áhyggjur af slæmu gengi fyrirtækisins á markaði. Notendum fjölgar nú hægar en áður og hefur helsti keppinautur miðilsins, Facebook, bætt við fleiri tólum sem líkjast töluvert Snapchat. Snap hefur enn ekki náð að sýna fram á hagnað en á fyrsta ársfjórðungi sem félagið var skráð tapaði það 2 milljörðum dollara. Á sama tíma hefur hagnaður Facebook aukist og gengi bréfa í fyrirtækinu hækkað töluvert undanfarið. Fjárfestar óttast að næg nýsköpun eigi sér ekki stað innan Snap, sem geri það að verkum að Facebook geti stolið notendum frá samfélagsmiðlinum með því að bjóða upp á svipaða þjónustu á sínum miðli.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. 22. júní 2017 16:29