Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 13:30 Chuck Blazer. Vísir/Samsett/Getty Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00