Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 12:00 Í góðra vina hópi. Glamour/Getty Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Naomi Campbell blés til allsherjar tískusýningu á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Viðburðurinn tengist góðgerðasamtökunum Fashion for Relief en fyrirsætan er talskona og upphafskona samtakanna. Sýningin þótti einkar vel heppnuð og ekki síst þar sem fyriræturnar voru ekki af verri endanum. Antonio Banderas, Bella Hadid, Kendall Jenner, Natalia Vodianova, Kate Moss og Heidi Klum voru meðal þeirra sem gengu tískupallinn við góðar undirtektir. Í tengslum við sýninguna þá frumsýndi Campbell Diesel's Child At Heart línuá pallinum í samvinnu við samtökin en viðburðinn aflaði fjár fyrir Save The Children. Þetta er í tólfta sinn sem Campbell stendur fyrir viðburði á borð við þennan. Margir hönnuðir lögðu sýningu lið og mátti sjá glæsilega kjóla og litríkan fatnað. Gaman að sjá kynslóðirnar blandast á tískupallinum. Mary J BligeAntonio Banderas.Faye DunawayHeidi Klum.Bella Hadid
Cannes Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour