Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 18:57 Svala er stórglæsileg í búningnum, sem hún mun stíga á svið í, í keppninni. Vísir/Skjáskot Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06