Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2017 12:30 Flottar báðar úti í Kænugarði. Eurovision.tv Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. Nissen mun flytja lagið Where I Am og kemur hún fram á seinna undanúrslitakvöldinu þann 11. maí. Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper þann 9. maí á fyrra undanúrslitakvöldinu. Þessar frábæru söngkonur eiga meira sameiginlegt en þær klæddu sig alveg nákvæmlega eins úti í Kænugarði í vikunni. Svala kemur sjálf inn á málið á Twitter og Facebook. Umræddur jakki er eftir Hrafnhildi Arnardóttur sem kallar sig Shoplifter. Hann er hluti af línu sem Hrafnhildur hannaði fyrir keðjuna & Other Stories og hrósar Svala Önju sérstaklega fyrir að hafa nælt sér í jakkann þar sem hann hafi verið í takmörkuðu upplagi.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis..@anja_nissen, I think we look fabulous in our outfit from Shoplifter. <3 pic.twitter.com/ZXVhvuKcz0— SVALA (@svalakali) May 3, 2017 Eurovision Tengdar fréttir Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Sjá meira
Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. Nissen mun flytja lagið Where I Am og kemur hún fram á seinna undanúrslitakvöldinu þann 11. maí. Svala Björgvinsdóttir flytur lagið Paper þann 9. maí á fyrra undanúrslitakvöldinu. Þessar frábæru söngkonur eiga meira sameiginlegt en þær klæddu sig alveg nákvæmlega eins úti í Kænugarði í vikunni. Svala kemur sjálf inn á málið á Twitter og Facebook. Umræddur jakki er eftir Hrafnhildi Arnardóttur sem kallar sig Shoplifter. Hann er hluti af línu sem Hrafnhildur hannaði fyrir keðjuna & Other Stories og hrósar Svala Önju sérstaklega fyrir að hafa nælt sér í jakkann þar sem hann hafi verið í takmörkuðu upplagi.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis..@anja_nissen, I think we look fabulous in our outfit from Shoplifter. <3 pic.twitter.com/ZXVhvuKcz0— SVALA (@svalakali) May 3, 2017
Eurovision Tengdar fréttir Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Mest lesið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikarnir: Frambjóðendur máluðu hver aðra með misgóðum árangri Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Sjá meira
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30