Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 14:49 Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar, á sæti í tveimur nefndum en samflokksmaður hennar, Þorsteinn Víglundsson, er félags-og jafnréttisráðherra. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, situr í fjárlaganefnd. vísir/anton brink Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent