Mikið um dýrðir í Amalíuborgarhöll Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2017 23:51 Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun. Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands til Danmerkur hófst í morgun þegar Þórhildur Danadrottning tók á móti forsetahjónunum í Amalíuborgarhöll. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar er staddur í Kaupmannahöfn þar sem í kvöld var haldin hátíðarkvöldverður til heiðurs forsetahjónunum. Í dag var ströng dagskrá hjá forsetanum og svipað verður upp á teningnum á morgun. Við hittum forsetann og Elísu þegar hann var að koma frá því að gefa þjóðinni 700 eintök af Íslendingasögunum á nútímadönsku sem fara inn á skólabókasöfn víðsvegar um Danmörku. „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign, drottningin, er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð. Það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th.Hún sagði þegar við hittum hana fyrir hálfum mánuði að nýji forsetinn væri sagnfræðingur og hún væri mjög forvitin um sögu Íslands, hvað spurði hún um til dæmis?„Við vorum að spjalla saman um menningararfinn. Hún sagði að hún hefði haft mjög gaman að því í æsku að lesa íslendingasögurnar. Maður kemur ekkert að tómum kofanum hjá henni þegar þær eru annars vegar,“ sagði Guðni Th.Eliza, hvernig hefur þetta verið fyrir þig?„Þetta hefur verið alveg einstakt að upplifa þetta. Það eru mikil forréttindi að geta komið hingað og hitt Dani, okkar góðu vini. Ég hlakka til að hitta krónprinsana og halda áfram með heimsóknina,“ sagði Eliza en opinber heimsókn forsetahjónanna heldur áfram á morgun.
Tengdar fréttir Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll. 13. janúar 2017 20:15