Guðni og Eliza funduðu með Danadrottningu í Amalíuborgarhöll atli ísleifsson skrifar 24. janúar 2017 10:09 Margrét Danadrottning, Guðni TH. Jóhannesson, Eliza Reid og Hinrik prins. Vísir/EPA Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid mættu til fundar við Margréti Þórhildi Danadrottningu og Hinriks prins í Amalíuborg í Kaupmannahöfn í morgun. Um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna til útlanda frá því að Guðni tók við embætti í sumar. Forsetahjónin munu dvelja í Amelíuborgarhöll á meðan á heimsókninni stendur, en henni lýkur að morgni næsta fimmtudags.Eftir móttökuathöfnina í fóru forsetahjónin í Jónshús þar sem þau hittu forsvarsmenn hússins, ræddu við fulltrúa úr félagsstarfi Íslendinga í Kaupmannahöfn og skoðuðu sýningu um Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur, konu hans. Síðar í dag munu forsetahjónin halfa í Kristjánsborgarhöll, aðsetur danska Þjóðþingsins, og eiga þar fund með Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra og sitja hádegisverð í boði hans. Þá á forseti einnig fund með forseta þingsins, Piu Kjærsgaard. „Frá Kristjánsborgarhöll liggur leiðin í Konungsbókhlöðuna, Svarta demantinn, en þar verður dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhendir forseti veglega bókagjöf, 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu en það eru allmörg íslensk fyrirtæki sem standa að baki bókagjöfinni. Margrét Danadrottning verður viðstödd þessa dagskrá auk annarra gesta. Um kvöldið býður drottningin forseta og fylgdarliði til hátíðarkvöldverðar í Amalíuborgarhöll,“ að því erf ram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta um dagskrá ferðarinnar.Vísir og Stöð 2 mun sýna beint frá heimsókn forsetahjónanna til Amalíuborgarhallar síðar í dag og hefst útsending klukkan 18:10.Vísir/Heimir Már PéturssonBíllinn sem forsetahjónin mætti í kallast Stóra kórónan.Vísir/Heimir Már Pétursson
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira