Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 09:30 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 Körfubolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017
Körfubolti Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur