Bræðurnir dæmdir í fangelsi vegna skotárásarinnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 13:10 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. vísir/anton Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Tveir bræður voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir að hafa skotið úr haglabyssu fyrir utan verslun í Breiðholti í ágúst í fyrra. Annar bróðirinn fékk 2 ára og 8 mánaða fangelsisdóm og hinn 2 ára og 7 mánaða fangelsi. Mennirnir tveir, Rafal Nabakowski og Marcin Nabakowski, voru báðir sakfelldir fyrir hættubrot með því að hafa stefnt lífi og heilsu tiltekinna aðila auk óþekkra vegfarenda í hættu með því að skjóta úr byssunni. Marcin var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps. Þá voru þeir báðir sakfelldir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og sitt hvort umferðarlagabrotið. Bræðurnir skutu úr afsagaðri haglabyssu föstudagskvöldið 5. ágúst í fyrra fyrir utan Leifasjoppu í Breiðholti. Þeir voru í kjölfarið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir leit lögreglu. Þá voru þeir jafnframt sakaðir um líkamsárás en hún átti sér einnig stað fyrir utan Leifasjoppu. Þeir voru sagðir hafa lamið mann ítrekað í höfuðið með kylfu og spýtu og var öðrum þeirra gefið að sök að hafa skvett vatnsblönduðu ammoníaki í andlitið á manninum, sem hlaut mar á höfðu og ætingu á augnloki og augnsvæði, að því er segir í ákæru. Jafnframt voru mennirnir tveir ákærðir fyrir ólögmæta nauðung með því að hafa í júlí í fyrra hótað manni til þess að aka bíl sínum á tiltekinn stað á höfuðborgarsvæðinu vegna deilna um bifreiðarviðskipti, en bræðurnir voru sýknaðir af þeim ákærulið. Rafal fékk 2 ár og 8 mánaða fangelsi og Marcin 2 ár og 7 mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39 Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Skotárásin í Breiðholti: Fundu byssuna í ruslageymslu á heimili móður bræðranna Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur yfir tveimur bræðrum sem grunaðir eru um að hafa skotið úr haglabyssu á bíl við söluturn í Breiðholti föstudagskvöldið 5. ágúst síðastliðinn. 16. ágúst 2016 16:39
Bræðurnir neita að hafa skotið úr byssunni Tveir bræður sem grunaðir eru um stórfellda líkamsárás neituðu sök við þingfestingu málsins í morgun. 12. desember 2016 10:44