Á veiðum vegna vampíruógnar Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2017 18:02 Lögreglan segir að einn maður hafi verið brenndur og annar grýttur til bana. Vísir/AFP Yfirvöld Malaví eru nú í umfangsmikilli leit að fólki sem talið er hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns. 140 hafa verið handteknir en þau eru sögð hafa tekið þátt í morðunum vegna gruns um að þau væru vampírur. Þar af myrti múgurinn tvo menn í gær. Kveikt var í öðrum þeirra og hinn var grýttur.Lögreglan sagði BBC að tveir til viðbótar hefðu verið handteknir fyrir að hóta því að sjúga blóð úr fólki. Lögreglan hefur ekki fundið neinar vísbendingar um að blóð hafi raunverulega verið sogið úr einhverjum.Morðin hófust þann 16. september þegar þrír voru myrtir. Starfsfólk Sameinuðu þjóðanna var flutt frá tveimur svæðum í Malaví vegna morðanna.Sjá einnig: Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruóttaSamfélagsleiðtogar í Malaví telja að orðrómar um vampírur hafi borist til landsins frá Mósambík þar sem ótti við vampírur hafa leitt til ofbeldis í vikunni. Hópar fólks hafa til dæmis ráðist að lögregluþjónum og sakað þá um að halda hlífðarskyldi yfir vampírum. Samkvæmt BBC trúa þorpsbúar í norðurhluta Mósambík því að fólk stundi það að sjúga blóð sem hluta af athöfn til að verða ríkt. Það trúir einnig því að lögreglan nái blóðsugunum ekki þar sem þær beita göldrum. Malaví Mósambík Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Yfirvöld Malaví eru nú í umfangsmikilli leit að fólki sem talið er hafa tekið þátt í að myrða minnst átta manns. 140 hafa verið handteknir en þau eru sögð hafa tekið þátt í morðunum vegna gruns um að þau væru vampírur. Þar af myrti múgurinn tvo menn í gær. Kveikt var í öðrum þeirra og hinn var grýttur.Lögreglan sagði BBC að tveir til viðbótar hefðu verið handteknir fyrir að hóta því að sjúga blóð úr fólki. Lögreglan hefur ekki fundið neinar vísbendingar um að blóð hafi raunverulega verið sogið úr einhverjum.Morðin hófust þann 16. september þegar þrír voru myrtir. Starfsfólk Sameinuðu þjóðanna var flutt frá tveimur svæðum í Malaví vegna morðanna.Sjá einnig: Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna flúðu vegna vampíruóttaSamfélagsleiðtogar í Malaví telja að orðrómar um vampírur hafi borist til landsins frá Mósambík þar sem ótti við vampírur hafa leitt til ofbeldis í vikunni. Hópar fólks hafa til dæmis ráðist að lögregluþjónum og sakað þá um að halda hlífðarskyldi yfir vampírum. Samkvæmt BBC trúa þorpsbúar í norðurhluta Mósambík því að fólk stundi það að sjúga blóð sem hluta af athöfn til að verða ríkt. Það trúir einnig því að lögreglan nái blóðsugunum ekki þar sem þær beita göldrum.
Malaví Mósambík Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira