Margt um manninn í miðbænum á verkalýðsdaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. maí 2017 17:49 Mannfjöldinn gekk fylktu liði eftir Austurstræti en fjölmargir útbjuggu skilti til að koma baráttumálum sínum á framfæri. Vísir/Stefán Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán
Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira