Draymond Green vill alls ekki vera líkt við Charles Barkley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2017 22:30 Draymond Green fagnar. Vísir/Getty Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Draymond Green var með 13,8 stig, 9,5 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 4,3 varin skot að meðaltali í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Golden State Warrioirs liðið sló út Portland Trail Blazers 4-0. Green þykir líklegur til að vera kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni en þar koma samt fleiri öflugir varnarmenn til greina. Í aðdraganda fyrsta leik Golden State og Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar var Green spurður hvort hann væri nútímaútgáfan af Sir Charles Barkley. ESPN segir frá. „Alls ekki. Ég er nútíma Draymond Green,“ svaraði Draymond Green og bætti auk þess við nokkrum blótsyrðum til að leggja áherslu á hneykslun sína. Það þó er engin tilviljun að menn fara bera saman þessa tvo kraftframherja og það ætti svo sem ekki að vera slæmt fyrir Draymond Green að vera líkt við Charles Barkley sem er í Heiðurshöllinni. „Chuck sagði ykkur öllum á sínum tíma að hann væri engin fyrirmynd. Hann var ekki fyrirmynd mín. Ég var alinn upp í Saginaw í Michigan-fylki og þar er ruslatal hluti af körfuboltanum. Þannig var ég alinn upp og ég þurfti á engum áhrifum að halda frá Charles Barkley,“ sagði Green. „Mary Babers ól mig upp. Í Babers-fjölskyldunni þá segir þú alltaf þína skoðun. Þetta hefur ekkert með Chuck að gera,“ sagði Green. „Ég var enginn Charles Barkley aðdáandi þegar ég var að alast upp með fullri virðingu fyrir honum enda var hann frábær leikmaður. Þegar ég var eldri þá horfði ég hinsvegar á leiki með honum því ég vissi að hann var lítill fyrir sína stöðu og ég vildi sjá hvernig hann leysti það. Ég reyndi að bæta því við minn leik en hann hafði engin áhrif á minn leikstíl,“ sagði Green. NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Draymond Green er óhræddur við að láta allt flakka, hvort sem það er við samherja, mótherja, áhorfendur eða blaðamenn. Hann mótmælir því hinsvegar harðlega þegar honum er líkt við Sir Charles Barkley. Draymond Green var með 13,8 stig, 9,5 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 4,3 varin skot að meðaltali í fyrstu umferð úrslitakeppninnar þegar Golden State Warrioirs liðið sló út Portland Trail Blazers 4-0. Green þykir líklegur til að vera kosinn besti varnarmaður ársins í NBA-deildinni en þar koma samt fleiri öflugir varnarmenn til greina. Í aðdraganda fyrsta leik Golden State og Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar var Green spurður hvort hann væri nútímaútgáfan af Sir Charles Barkley. ESPN segir frá. „Alls ekki. Ég er nútíma Draymond Green,“ svaraði Draymond Green og bætti auk þess við nokkrum blótsyrðum til að leggja áherslu á hneykslun sína. Það þó er engin tilviljun að menn fara bera saman þessa tvo kraftframherja og það ætti svo sem ekki að vera slæmt fyrir Draymond Green að vera líkt við Charles Barkley sem er í Heiðurshöllinni. „Chuck sagði ykkur öllum á sínum tíma að hann væri engin fyrirmynd. Hann var ekki fyrirmynd mín. Ég var alinn upp í Saginaw í Michigan-fylki og þar er ruslatal hluti af körfuboltanum. Þannig var ég alinn upp og ég þurfti á engum áhrifum að halda frá Charles Barkley,“ sagði Green. „Mary Babers ól mig upp. Í Babers-fjölskyldunni þá segir þú alltaf þína skoðun. Þetta hefur ekkert með Chuck að gera,“ sagði Green. „Ég var enginn Charles Barkley aðdáandi þegar ég var að alast upp með fullri virðingu fyrir honum enda var hann frábær leikmaður. Þegar ég var eldri þá horfði ég hinsvegar á leiki með honum því ég vissi að hann var lítill fyrir sína stöðu og ég vildi sjá hvernig hann leysti það. Ég reyndi að bæta því við minn leik en hann hafði engin áhrif á minn leikstíl,“ sagði Green.
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira