Bransinn lofsamar Undir trénu: „Ein besta íslenska kvikmynd sem ég hef séð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. september 2017 10:30 Sigurður Sigurjónsson, Steindi og Edda Björgvins á rauðadreglinum í Feneyjum. vísir/getty Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017 Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sérstök hátíðarfrumsýning var á Undir trénu á þriðjudagskvöldið í Háskólabíói og fékk kvikmyndin góðar viðtökur. Undir trénu tók þátt á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Feneyjum í síðustu viku og fékk góða dóma frá gagnrýnendum, og þá sérstaklega Edda Björgvinsdóttir sem fer með eitt af aðalhlutverkunum. Undir trénu er dramatísk mynd með eitruðum húmor og þrillerkenndu ívafi þar sem margir af okkar þekktustu leikurum sýna á sér nýjar og magnaðar hliðar. Með aðalhlutverk í Undir trénu fara Steinþór H. Steinþórsson (Steindi), Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson (Á annan veg / 2011, París norðursins / 2014) er leikstjóri myndarinnar og skrifaði handritið ásamt Huldari Breiðfjörð. Framleiðendur myndarinnar eru Grímar Jónsson, Sindri Páll Kjartansson og Þórir Snær Sigurjónsson fyrir hönd Netop Films á Íslandi og erlendir meðframleiðendur koma frá Danmörku, Póllandi og Þýskalandi. Íslendingar virðast vera hrifnir af kvikmyndinni og má sjá hér að neðan nokkra nafntogaða Íslendinga tjá sig um Undir trénu á samfélagsmiðlum. undir trénu er flott mynd og Edda Björgvins mikli snillingur er hreinlega stórkostleg. til hamingju öll! #undirtrénu— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) September 5, 2017 Sá Undir trénu í gær. 100% dæmi. Ein besta íslenska mynd sem ég hef séð. Til hamingju allir sem stóðu að þessu. #undirtrenu— Snorri Helgason (@snorrihelgason) September 6, 2017 Klappaði svo mikið í gær að mér er enn illt í lófunum #undirtrenu pic.twitter.com/WrB1Up7E95— Eva Pandora Baldursd (@evapandorab) September 6, 2017 Trúið öllu hæpinu í kringum Eddu Björgvins í Undir trénu. Hún er friggin' stórkostleg í þessari mynd.— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) September 6, 2017 #undirtrenu - rosaleg mynd! Stolt af okkar fólki pic.twitter.com/EeGIppvah6— Þórdís Kolbrún Gylfa (@thordiskolbrun) September 6, 2017 Undir trénu — Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 5, 2017 Stórskemmtileg mynd og frábærlega leikin. #undirtrénu @SteindiJR— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 5, 2017 Kraftur í íslenskri kvikmyndagerð heldur áfram #undirtrenu— þorgerður katrín (@thorgkatrin) September 5, 2017 Undir trénu — Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) September 5, 2017
Menning Tengdar fréttir Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30 Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1. september 2017 11:30
Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda. 31. ágúst 2017 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp