Luke er síðasti Jedi-riddarinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2017 13:15 Luke Skywalker. Lucasfilm Rian Johnson, leikstjóri Star Wars VIII: The Last Jedi, hefur loksins svarað þeirri spurningu sem margir hafa velt vöngum yfir frá því að titill myndarinnar var opinberaður. Luke Skywalker sjálfur er síðasti Jedi-riddarinn. Þetta sagði leikstjórinn í samtali við New York Times. „Það kemur fram í byrjunartexta The Force Awakens. Luke Skywalker er, akkúrat núna, síðasti Jedi-riddarinn,“ sagði Johnson. Það er svo sannarlega rétt hjá honum. „Luke Skywalker er horfinn. Í fjarveru hans hefur hin illa regla regla Fyrsta reglan risið upp úr ösku keisaraveldisins og mun ekki hvílast fyrr en Skywalker, síðasti Jedi-riddarinn, hefur verið sigraður.“ Svona byrjaði The Force Awakens sem frumsýnd var í desember 2015. Það er þó ekki í samræmi við erlendar þýðingar á titli myndarinnar en þar eru Jedi-riddararnir í fleirtölu. Gæti það þýtt að í lok myndarinnar verða síðustu riddararnir fleiri en einn? Sjáum til.Sjá einnig: The Last Jedi er í fleirtölu Johnson bætir við að Star Wars myndirnar veiti ákveðið frelsi en í þessari kvikmynd sé Luke síðasti Jedi-riddarinn og enginn viti af hverju hann hafi farið í felur. Þá staðfestir leikstjórinn að röddin sem heyrist, í einu stiklunni sem búið er að gefa út, segja að kominn sé tími til að binda enda á Jedi-riddarana sé í raun Luke. Hann segir reyndar einnig að Han Solo snúi aftur sem draugur Máttarins og að Jar Jar Binks sé í raun Snoke, en við skulum gera ráð fyrir að það sé grín.Star Wars: #TheLastJedi. Arriving in your galaxy December 15. pic.twitter.com/txUht2OtO8— Star Wars (@starwars) April 14, 2017 Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47 Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Rian Johnson, leikstjóri Star Wars VIII: The Last Jedi, hefur loksins svarað þeirri spurningu sem margir hafa velt vöngum yfir frá því að titill myndarinnar var opinberaður. Luke Skywalker sjálfur er síðasti Jedi-riddarinn. Þetta sagði leikstjórinn í samtali við New York Times. „Það kemur fram í byrjunartexta The Force Awakens. Luke Skywalker er, akkúrat núna, síðasti Jedi-riddarinn,“ sagði Johnson. Það er svo sannarlega rétt hjá honum. „Luke Skywalker er horfinn. Í fjarveru hans hefur hin illa regla regla Fyrsta reglan risið upp úr ösku keisaraveldisins og mun ekki hvílast fyrr en Skywalker, síðasti Jedi-riddarinn, hefur verið sigraður.“ Svona byrjaði The Force Awakens sem frumsýnd var í desember 2015. Það er þó ekki í samræmi við erlendar þýðingar á titli myndarinnar en þar eru Jedi-riddararnir í fleirtölu. Gæti það þýtt að í lok myndarinnar verða síðustu riddararnir fleiri en einn? Sjáum til.Sjá einnig: The Last Jedi er í fleirtölu Johnson bætir við að Star Wars myndirnar veiti ákveðið frelsi en í þessari kvikmynd sé Luke síðasti Jedi-riddarinn og enginn viti af hverju hann hafi farið í felur. Þá staðfestir leikstjórinn að röddin sem heyrist, í einu stiklunni sem búið er að gefa út, segja að kominn sé tími til að binda enda á Jedi-riddarana sé í raun Luke. Hann segir reyndar einnig að Han Solo snúi aftur sem draugur Máttarins og að Jar Jar Binks sé í raun Snoke, en við skulum gera ráð fyrir að það sé grín.Star Wars: #TheLastJedi. Arriving in your galaxy December 15. pic.twitter.com/txUht2OtO8— Star Wars (@starwars) April 14, 2017
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47 Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30 Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00 Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18 Stjörnustríðsleikstjóri látinn fara Mun ekki leikstýra níundu myndinni. 5. september 2017 22:56 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bróðir Carrie Fisher segir að Leia verði í níundu Star Wars myndinni Todd Fisher, bróðir leikkonunnar Carrie Fisher, segir að Leiu prinsessu muni bregðast í næstu tveimur Star Wars myndum, en Carrie lést í desember síðastliðnum. 8. apríl 2017 21:47
Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. 25. apríl 2017 20:30
Staðfestir að prinsarnir leiki stormsveitarmenn John Boega segist þreyttur á leyndinni yfir veru Vilhjálms og Harry við tökur The Last Jedi. 18. ágúst 2017 12:00
Fyrsta stiklan úr Star Wars: The Last Jedi Myndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi. 14. apríl 2017 16:18