Hann hefur þó aldrei lagt fram sannanir fyrir yfirlýsingum sínum.
Trump sagði frá ætlunum sínum á Twitter nú fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að eftir því hvernig niðurstöður rannsóknarinnar verða muni verða tekið á kosningakerfinu í Bandaríkjunum.
Meðal þess sem hann vill að verði skoðað er hvort að ólöglegir innflytjendur hefðu kosið, látið fólk og hvort einhverjir hefðu kosið í tveimur ríkjum.
I will be asking for a major investigation into VOTER FRAUD, including those registered to vote in two states, those who are illegal and....
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017
even, those registered to vote who are dead (and many for a long time). Depending on results, we will strengthen up voting procedures!
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 25, 2017
Hann segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að milljónir látinna einstaklinga væru skráðir kjósendur, en þeir hefðu ekki fundið vísbendingar um að nokkur þeirra hefði kosið.
Öldungadeildarþingmaðurinn og forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir þó að vandamálið sé ekki kosningasvindl. Þess í stað sé það að Repúblikanar hafi gert fátækum, lituðum og gömlu fólki erfiðara að kjósa.
Trump is telling Republicans to accelerate voter suppression, to make it harder for the poor, young, elderly and people of color to vote. https://t.co/dMBKr5Kopn
— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017
The great political crisis we face is not voter fraud, which barely exists. It's voter suppression and the denial of voting rights.
— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017
Our job is to fight back, and do everything we can to protect American democracy from cowardly Republican governors and legislators.
— Bernie Sanders (@SenSanders) January 25, 2017