Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Ritstjórn skrifar 25. janúar 2017 10:15 Fjölbreytning í fyrirúmi á tískupallinum hjá Vetements. Glamour/Getty Franska fatamerkið Vetements hefur hægt og bítandi verið að valda usla í tískuheiminum ef svo má að orði komast. Merkið nýtur þess að ögra og stíga út fyrir rammana, og það hefur svo sannarlega verið vel heppnað þó að skiptar skoðanir séu um fatnaðinn sjálfan. Engin undantekning var á þessu í París í gærkvöldi þar sem sameiginleg herra-og dömusýningu merkisins sem fór fram í Pompidou safninu. Yfirskrift sýningarinnar var óður til steríótýpunnar og það fór ekki milli mála þegar fyrirsæturnnar byrjuðu að streyma niður pallinn. Fjölbreytning var allsráðandi, bæði í fatnaðinum og í fyrirsætuvalinu sjálfu. Í raun var sýningin eins og að vera staddur í verslunarmiðstöð að horfa á mannlífið - raunveruleikinn. Fötin voru í aukahlutverki í sýningunni þó að vissulega mátti sjá flíkur sem verða líklega vinsæl næsta haust. Yfirhönnuður og einn stofnandi Vetements, Demna Gvasalia má eiga það að hann er brautryðjandi á sínu sviði og það er alltaf gaman að sýningar eins og þessa á tískuvikunni, eitthvað nýtt, eitthvað ferskt, eitthvað pönk. Dúnúlpur og hettupeysur. The Vetements bride closes the show @vetements_official #vetements #fashionweek A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Jan 24, 2017 at 8:46am PST Logo prints have been a @vetements_official signature since collection number one. To see more highlights from the collective's Fall 2017 show, click the link in our bio. A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Jan 24, 2017 at 4:11pm PST A model descends the escalators inside the @centrepompidou during @vetements_official's Fall 2017 show. Click the link in our bio to see the full collection. Photographed by @danrobertsstudio. A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Jan 24, 2017 at 3:56pm PST Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Franska fatamerkið Vetements hefur hægt og bítandi verið að valda usla í tískuheiminum ef svo má að orði komast. Merkið nýtur þess að ögra og stíga út fyrir rammana, og það hefur svo sannarlega verið vel heppnað þó að skiptar skoðanir séu um fatnaðinn sjálfan. Engin undantekning var á þessu í París í gærkvöldi þar sem sameiginleg herra-og dömusýningu merkisins sem fór fram í Pompidou safninu. Yfirskrift sýningarinnar var óður til steríótýpunnar og það fór ekki milli mála þegar fyrirsæturnnar byrjuðu að streyma niður pallinn. Fjölbreytning var allsráðandi, bæði í fatnaðinum og í fyrirsætuvalinu sjálfu. Í raun var sýningin eins og að vera staddur í verslunarmiðstöð að horfa á mannlífið - raunveruleikinn. Fötin voru í aukahlutverki í sýningunni þó að vissulega mátti sjá flíkur sem verða líklega vinsæl næsta haust. Yfirhönnuður og einn stofnandi Vetements, Demna Gvasalia má eiga það að hann er brautryðjandi á sínu sviði og það er alltaf gaman að sýningar eins og þessa á tískuvikunni, eitthvað nýtt, eitthvað ferskt, eitthvað pönk. Dúnúlpur og hettupeysur. The Vetements bride closes the show @vetements_official #vetements #fashionweek A video posted by Vogue Paris (@vogueparis) on Jan 24, 2017 at 8:46am PST Logo prints have been a @vetements_official signature since collection number one. To see more highlights from the collective's Fall 2017 show, click the link in our bio. A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Jan 24, 2017 at 4:11pm PST A model descends the escalators inside the @centrepompidou during @vetements_official's Fall 2017 show. Click the link in our bio to see the full collection. Photographed by @danrobertsstudio. A photo posted by Vogue Runway (@voguerunway) on Jan 24, 2017 at 3:56pm PST
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour