Missti meðvitund og tennur eftir hrottalega árás innbrotsþjófa í Kópavogi Gissur Sigurðsson skrifar 22. nóvember 2017 11:57 Maðurinn var á slysadeild í nótt en hefur verið útskrifaður. Vísir/Daníel Þrír innbrotsþjófar frömdu fólskulega líkamsárás í heimahúsi við Melgerði í Kópavogi laust fyrir miðnætti, þegar húsráðandi varð þeirra var og ætlaði að stugga við þeim. Húsráðandi, karlmaður á sjötugsaldri, missti meðvitund, skarst á höfði, er allur marinn og blár og missti nokkrar tennur. Maðurinn rankaði við sér úti á tröppum fyrir utan húsið. Hann þekkir árásarmennina ekki og virðist árásin því hafa verið tilefnislaus að sögn Gunnars Hilmarsson, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi. Nágrannar mannsins urðu varir við að eitthvað alvarlegt var að gerast og kölluðu á lögreglu. Lögreglumenn mættu á vettvang rétt í þann mund þegar árásarmenn voru að flýja vettvang. Voru allir þrír handteknir, blóðugir og með þýfi á sér frá manninum. Eru þeir vistaðir í fangageymslum. Þeir hafa allir komist áður í kast við lögin og ræðst i dag hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim öllum. Rétt áður en til þessa kom höfðu þeir áreitt kvenkyns leigubílstjóra, sem ók þeim á Kópavogsbraut, í grennd við árásarstaðinn. Þeir yfirgáfu bílinn án þess að greiða farið en konuna sakaði ekki. Þolandi árásarinnar var flyttur á slysadeild og dvaldi á landsspítalanum í nótt en hefur verið útskrifaður. Tengdar fréttir Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
Þrír innbrotsþjófar frömdu fólskulega líkamsárás í heimahúsi við Melgerði í Kópavogi laust fyrir miðnætti, þegar húsráðandi varð þeirra var og ætlaði að stugga við þeim. Húsráðandi, karlmaður á sjötugsaldri, missti meðvitund, skarst á höfði, er allur marinn og blár og missti nokkrar tennur. Maðurinn rankaði við sér úti á tröppum fyrir utan húsið. Hann þekkir árásarmennina ekki og virðist árásin því hafa verið tilefnislaus að sögn Gunnars Hilmarsson, aðalvarðstjóra hjá lögreglunni í Kópavogi. Nágrannar mannsins urðu varir við að eitthvað alvarlegt var að gerast og kölluðu á lögreglu. Lögreglumenn mættu á vettvang rétt í þann mund þegar árásarmenn voru að flýja vettvang. Voru allir þrír handteknir, blóðugir og með þýfi á sér frá manninum. Eru þeir vistaðir í fangageymslum. Þeir hafa allir komist áður í kast við lögin og ræðst i dag hvort krafist verður gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir þeim öllum. Rétt áður en til þessa kom höfðu þeir áreitt kvenkyns leigubílstjóra, sem ók þeim á Kópavogsbraut, í grennd við árásarstaðinn. Þeir yfirgáfu bílinn án þess að greiða farið en konuna sakaði ekki. Þolandi árásarinnar var flyttur á slysadeild og dvaldi á landsspítalanum í nótt en hefur verið útskrifaður.
Tengdar fréttir Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Sjá meira
Innbrotsþjófar réðust á húsráðanda í Kópavogi Þrír menn réðust á húsráðanda á sjötugsaldri í Melgerði. 22. nóvember 2017 06:49