Hvetur stjörnurnar til þess að aðstoða vegna Harvey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. ágúst 2017 09:00 Kevin Hart hvetur vini sína til þess að styrkja björgunarstarf í Houston. Instagram Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin. Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Leikarinn Kevin Hart setti af stað áskorun í gær þar sem hann hvetur fræga fólkið til þess að styrkja björgunarstarfið vegna fellibylsins Harvey. Hart gaf sjálfur fimm milljónir íslenskra króna og skoraði á stjörnur eins og Nelly, Usher, Ludacris, Chris Brown, Drake, Jay-Z, Beyoncé, Chris Rock, Justin Timberlake, Steve Harvey, Dwane Johnson og alla þá sem eru í aðstöðu til þess að aðstoða. Bað hann þessa einstaklinga til þess að gefa að minnsta kosti 25 þúsund dali og ætlar daglega að skora á fleiri þekkta einstaklinga. Hann hefur nú þegar safnað meira en 20 milljónum íslenskra króna á söfnunarsíðunni sem hann kom af stað í samstarfi við Rauða krossinn í Bandaríkjunum. Einhverjir frægir einstaklingar hafa nú þegar lagt söfnuninni lið og sagt frá því á samfélagsmiðlum. Dwane „The Rock“ Johnson tók áskorun Hart og birti í kjölfarið myndband á Instagram þar sem hann sagði að sín fjölskylda hafi lifað af fellibylinn Andrew árið 1992. Góðgerðarfélag Beyoncé hefur einnig aðstoðað mikið í Houston en það er söngkonan fædd. Að sögn borgarstjóra Houston hefur meira en 3000 manns verið bjargað af svæðinu. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 einstaklingar sæki um hjálp vegna Harvey en sum svæðin verða ekki íbúðarhæf í marga mánuði. Vitað er að minnst átta eru látnir en óttast er að mörg lík finnist þegar flóðin eru búin.
Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Þúsundum símtala rignir yfir lögreguna, slökkviliðið og strandgæsluna í Texas. 29. ágúst 2017 07:39