Allardyce áhugasamur um að taka við landsliði Bandaríkjanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2017 18:15 Sam Allardyce gæti verið á leiðinni í annað landsliðsþjálfarastarf. Visir/Getty Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sam Allardyce er spenntur fyrir því að taka við starfi landsliðsþjálfara Bandaríkjanna. Bruce Arena lét af því starfi í síðasta mánuði eftir að lið Bandaríkjanna mistókst að komast í úrslitakeppni HM 2018 í Rússlandi. Allardyce var ráðinn landsliðsþjálfari Englands eftir EM 2016 en var rekinn aðeins nokkrum mánuðum síðar vegna ásakana um spillingu og mútuþægni. Hann tók við Crystal Palace en hætti þar í sumar og hefur síðan verið orðaður við Everton sem er í stjóraleit. En nú virðist hann spenntastur fyrir því að halda vestur um haf.Sjá einnig: Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi „Ég væri spenntur fyrir því,“ sagði hann í viðtali við TalkSPORT í Englandi. „Það er formannskjör [í knattspyrnusambandi Bandaríkjanna] sem hefur tafið þetta ferli en ef ég fengi tækifæri til að ræða við Bandaríkjamenn væri ég spenntur fyrir því.“ Allardyce spilaði sjálfur í Bandaríkjunum í skamman tíma á níunda áratugnum og setur það ekki fyrir sig að flytja aftur þangað. „Myndir þú ekki vilja búa í Bandaríkjunum?“ sagði hann í léttum dúr. Aron Jóhannsson, leikmaður Werder Bremen, lék sem kunnugt er með liði Bandaríkjanna á HM 2014 í Brasilíu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13 Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45 Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30 Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55 Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31. október 2017 08:00
Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. 18. október 2017 08:13
Stóri Sam næsti stjóri Gylfa? Sam Allardyce hefur fundað með Farhad Moshiri, eiganda Everton, um stjórastöðu liðsins. Þetta staðfesta enskir fjölmiðlar í dag. 7. nóvember 2017 08:30
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28. september 2016 15:45
Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Eins og fram kom á Vísi fyrir skemmstu er Sam Allardyce hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Allardyce entist aðeins 67 daga í draumastarfinu. 27. september 2016 19:30
Allardyce hættur eftir 67 daga í starfi Sam Allardyce er hættur sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta eftir aðeins 67 daga í starfi. 27. september 2016 18:55