Stúlkur allt niður í níu ára vilja lýtaaðgerðir á skapabörmum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. júlí 2017 19:19 Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Vísir/Getty Breskar stúlkur allt niður í níu ár að aldri sækjast eftir að fara í lýtaaðgerðir á skapabörmum vegna óánægju með útlit þeirra.Frá þessu er greint í frétt á vef BBC. Þar er rætt við Dr. Naomi Crouch, kvensjúkdómalækni sem sérhæfir sig í þjónustu við unglingsstúlkur, segist hafa áhyggjur af því að heimilislæknar vísi ungum stúlkum, sem vilji slíka aðgerð, til lýtalækna. Aðgerðin lýsir sér þannig að skapabarmarnir eru styttir eða endurmótaðir. Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Á árunum 2015 og 2016 gengust 200 stúlkur undir átján ára aldri undir slíka aðgerð í Bretlandi. Þar af höfðu rúmlega 150 þeirra ekki náð 15 ára aldri. Grouch segist aldrei á sínum ferli séð stúlku sem þyrfti á slíkri aðgerð að halda, en að margar stúlkur sem leiti til hennar lýsi yfir áhyggjum af útliti kynfæra sinna. Hún segir að slíkar aðgerðir eigi einungis að vera framkvæmdar ef læknisfræðileg nauðsyn er til. „Ég á mjög erfitt með að trúa því að 150 stúkur séu með afbrigðilega skapabarma sem krefjist aðgerðar,“ segir Grouch.Kynfæri fólks misjöfn rétt eins og andlit Paquitea de Zulueta hefur starfað sem heimilislæknir í rúmlega 30 ár. Hún segir að það hafi færst í aukana að stúlkur í kringum 11-13 ára haldi að eitthvað sé að kynfærum þeirra. „Þær halda að innri barmarnir eigi að vera ósýnilegir, næstum eins og á Barbie dúkku, en staðreyndin er sú að þetta er misjafnt,“ segir de Zulueta. Hún telur að vandamálið megi rekja til óraunsærra útlitsstaðla sem birtist stúlkum í klámi og í gegnum samfélagsmiðla. „Það er ekki næg fræðsla en það ætti að byrja snemma að útskýra að þetta er alls konar. Alveg eins og við erum öll ólík í framan þá erum við öll ólík þarna niðri og það er allt í lagi.“ Samkvæmt NHS fá engar stúlkur undir 18 ára að fara í slíka aðgerð nema af læknisfræðilegum ástæðum. De Zulueta segir að stúlkur séu meðvitaðar um að þær þurfi að ýkja líkamleg einkenni til að fá að fara í slíka aðgerð. „Þær eru meðvitaðar um að þær eru líklegri til að fá að gangast undir aðgerð ef þær sgja að þetta hafi áhrif á kynlíf eða íþróttir.“ Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Breskar stúlkur allt niður í níu ár að aldri sækjast eftir að fara í lýtaaðgerðir á skapabörmum vegna óánægju með útlit þeirra.Frá þessu er greint í frétt á vef BBC. Þar er rætt við Dr. Naomi Crouch, kvensjúkdómalækni sem sérhæfir sig í þjónustu við unglingsstúlkur, segist hafa áhyggjur af því að heimilislæknar vísi ungum stúlkum, sem vilji slíka aðgerð, til lýtalækna. Aðgerðin lýsir sér þannig að skapabarmarnir eru styttir eða endurmótaðir. Breska heilbrigðisstofnunin, NHS, segir að slíkar aðgerðir eigi ekki að vera gerðar á stúlkum yngri en 18 ára. Á árunum 2015 og 2016 gengust 200 stúlkur undir átján ára aldri undir slíka aðgerð í Bretlandi. Þar af höfðu rúmlega 150 þeirra ekki náð 15 ára aldri. Grouch segist aldrei á sínum ferli séð stúlku sem þyrfti á slíkri aðgerð að halda, en að margar stúlkur sem leiti til hennar lýsi yfir áhyggjum af útliti kynfæra sinna. Hún segir að slíkar aðgerðir eigi einungis að vera framkvæmdar ef læknisfræðileg nauðsyn er til. „Ég á mjög erfitt með að trúa því að 150 stúkur séu með afbrigðilega skapabarma sem krefjist aðgerðar,“ segir Grouch.Kynfæri fólks misjöfn rétt eins og andlit Paquitea de Zulueta hefur starfað sem heimilislæknir í rúmlega 30 ár. Hún segir að það hafi færst í aukana að stúlkur í kringum 11-13 ára haldi að eitthvað sé að kynfærum þeirra. „Þær halda að innri barmarnir eigi að vera ósýnilegir, næstum eins og á Barbie dúkku, en staðreyndin er sú að þetta er misjafnt,“ segir de Zulueta. Hún telur að vandamálið megi rekja til óraunsærra útlitsstaðla sem birtist stúlkum í klámi og í gegnum samfélagsmiðla. „Það er ekki næg fræðsla en það ætti að byrja snemma að útskýra að þetta er alls konar. Alveg eins og við erum öll ólík í framan þá erum við öll ólík þarna niðri og það er allt í lagi.“ Samkvæmt NHS fá engar stúlkur undir 18 ára að fara í slíka aðgerð nema af læknisfræðilegum ástæðum. De Zulueta segir að stúlkur séu meðvitaðar um að þær þurfi að ýkja líkamleg einkenni til að fá að fara í slíka aðgerð. „Þær eru meðvitaðar um að þær eru líklegri til að fá að gangast undir aðgerð ef þær sgja að þetta hafi áhrif á kynlíf eða íþróttir.“
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira