Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 15:26 Paul Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári Vísir/AFP Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45