Reiknað er með miklu fjölmenni á fundinn þar sem reikna má með því að virkjanir, laxeldi og vegamál verði í brennidepli í aðdraganda kosninganna 28. október.
Vestfirðingar eru með beina útsendingu frá fundinum en til hans er boðað af Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Verkalýðsfélagi Vestfirðinga ásamt sveitarfélögunum á Vestfjörðum.
Fundurinn hefst klukkan 14 og er honum streymt hér að neðan.