Erlingur mun leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á verki Yrsu Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 8. júní 2017 12:27 Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra kvikmyndinni „Nú get ég aftur farið að hlakka til að fara í bíó, “ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur um þær fregnir að Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi, hafi flýtt framleiðsluferli á kvikmyndun Kulda, sem byggð er á samnefndri bók Yrsu. Síðasta kvikmynd sem byggð var á verkum Yrsu var hrollvekjan Ég man þig og var henni vel tekið í íslenskum kvikmyndahúsum. Nýjasta myndin mun einnig byggja á yfirskilvitlegum grunni og fékk bókin góða dóma árið 2012 þegar hún kom út. Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra kvikmyndinni. Þetta er ekki fyrsta mynd Erlings í fullri lengd en síðasta mynd hans var hrollvekjan Child Eater. Myndin fór sigurför um hrollvekjuheiminn og var meðal annars valin til að taka þátt í Horror Night á Stockholm International Film Festival. Erlingur hefur undanfarin ár verið búsettur í New York og lauk hann MFA námi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia háskólann. Menning Tengdar fréttir Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð 27. október 2016 20:00 Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. 22. nóvember 2012 06:00 Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5. maí 2017 11:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Nú get ég aftur farið að hlakka til að fara í bíó, “ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur um þær fregnir að Sigurjón Sighvatsson, framleiðandi, hafi flýtt framleiðsluferli á kvikmyndun Kulda, sem byggð er á samnefndri bók Yrsu. Síðasta kvikmynd sem byggð var á verkum Yrsu var hrollvekjan Ég man þig og var henni vel tekið í íslenskum kvikmyndahúsum. Nýjasta myndin mun einnig byggja á yfirskilvitlegum grunni og fékk bókin góða dóma árið 2012 þegar hún kom út. Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa handritið og leikstýra kvikmyndinni. Þetta er ekki fyrsta mynd Erlings í fullri lengd en síðasta mynd hans var hrollvekjan Child Eater. Myndin fór sigurför um hrollvekjuheiminn og var meðal annars valin til að taka þátt í Horror Night á Stockholm International Film Festival. Erlingur hefur undanfarin ár verið búsettur í New York og lauk hann MFA námi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia háskólann.
Menning Tengdar fréttir Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð 27. október 2016 20:00 Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. 22. nóvember 2012 06:00 Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5. maí 2017 11:00 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Góður jarðvegur fyrir hrylling á Íslandi Það er furðulegt að Íslendingar skuli ekki framleiða meira af hrollvekjum, að mati ungs leikstjóra sem frumsýnir um helgina íslensk/amerísku hryllingsmyndina Child Eater. Myndin er framleidd í Bandaríkjunum en innblásin af íslenskri sagnahefð 27. október 2016 20:00
Afar myndrænar og lifandi persónur Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út fyrir helgi. 22. nóvember 2012 06:00
Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. 5. maí 2017 11:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp