Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2017 19:00 Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. Sverrir gekk í raðir spænska úrvalsdeildarliðsins Granada frá Lokeren í janúar. Granada var í slæmri stöðu þegar íslenski landsliðsmaðurinn kom og endaði á því að falla með hvelli. „Vissulega var þetta erfiður tími. Síðustu vikurnar, þegar staðan var orðin mjög erfið, það tók á. En ég vissi alveg hver staðan var þegar ég ákvað að taka þetta skref í janúar,“ sagði Sverrir í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er mjög svekkjandi en þetta er partur af fótboltanum,“ bætti Sverrir við.Tony Adams tókst ekki að bjarga Granada frá falli úr spænsku úrvalsdeildinni.vísir/gettyGamla Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada í apríl en náði ekki að snúa gengi liðsins við. Raunar tapaði það öllum sjö leikjunum undir stjórn Adams. Þrátt fyrir það ber Sverrir honum vel söguna. „Tony er fínn gæi. Það komu fullt af áherslubreytingum með honum en það var svolítið seint. Við vorum í erfiðri stöðu og ég hefði kannski viljað sjá sumar af þessum áherslubreytingum koma fyrr. Staðan var orðin erfið og það var s.s. ekkert sem hann hefði getað gert betur,“ sagði Sverrir sem lærði ýmislegt af Adams. „Hann gat alveg gefið manni leiðbeiningar. Hann var auðvitað frábær leikmaður á sínum tíma og það var ýmislegt sem hann gat kennt mér.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira