Borgarlögmaður með rúmlega tvöföld mánaðarlaun borgarfulltrúa Sigurður Mikael Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 06:00 Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Vísir/GVA Kjartan Magnússon, borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi meirihlutann í borginni harðlega fyrir óvönduð vinnubrögð vegna ráðningar borgarlögmanns í bókun sinni í borgarráði í gær. Hann furðar sig á því að aðeins tveir hafi sótt um embættið sem sé eitt hið mikilvægasta og best launaða innan borgarkerfisins. Staðan hafi aðeins verið auglýst einu sinni í einu dagblaði. Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Til samanburðar þá fá borgarfulltrúar nú 633 þúsund krónur á mánuði en borgarstjóri rúmar tvær milljónir króna, að meðtöldum greiðslum fyrir setu í stjórnum á vegum borgarinnar.Kjartan Magnússon.Greint var frá því í gær að Ebba Schram hæstaréttarlögmaður hefði verið ráðin í embættið eftir fund borgarráðs í gær. Kjartan var ómyrkur í máli í bókun sinni en annað sem vakti athygli var að forseti borgarstjórnar og fulltrúi VG í borgarráði, Líf Magneudóttir, sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ráðninguna. Aðspurð segir Líf að hún hafi viljað standa öðruvísi að málum. „Hjáseta mín endurspeglar ekki óánægju mína með hvor umsækjandinn var valinn og varðar ekki persónu þeirra eða hæfni. Ég get þó sagt að ég hefði viljað standa öðruvísi að ráðningarferlinu sjálfu en fékk ekki nein tækifæri til að hafa áhrif á það. Ýmsu hefði mátt huga betur að þó ég beri fullt traust til þeirra starfsmanna sem komu að þessu og efist ekki um heilindi þeirra.“ Líf segir að hún hefði gjarnan viljað sjá fleiri umsækjendur en ráðningarferli æðstu yfirmanna borgarinnar sé eitthvað sem þurfi að skoða gagngert. „Það var eitt og annað sem mér fannst ég ekki geta samþykkt svo ég ákvað að sitja hjá og gera ekki mál úr því.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Kjartan Magnússon, borgarráðsfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi meirihlutann í borginni harðlega fyrir óvönduð vinnubrögð vegna ráðningar borgarlögmanns í bókun sinni í borgarráði í gær. Hann furðar sig á því að aðeins tveir hafi sótt um embættið sem sé eitt hið mikilvægasta og best launaða innan borgarkerfisins. Staðan hafi aðeins verið auglýst einu sinni í einu dagblaði. Samkvæmt upplýsingum sem Fréttablaðið fékk um launakjör borgarlögmanns frá Reykjavíkurborg nema heildarlaun hans 1.391.467 krónum á mánuði. Til samanburðar þá fá borgarfulltrúar nú 633 þúsund krónur á mánuði en borgarstjóri rúmar tvær milljónir króna, að meðtöldum greiðslum fyrir setu í stjórnum á vegum borgarinnar.Kjartan Magnússon.Greint var frá því í gær að Ebba Schram hæstaréttarlögmaður hefði verið ráðin í embættið eftir fund borgarráðs í gær. Kjartan var ómyrkur í máli í bókun sinni en annað sem vakti athygli var að forseti borgarstjórnar og fulltrúi VG í borgarráði, Líf Magneudóttir, sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ráðninguna. Aðspurð segir Líf að hún hafi viljað standa öðruvísi að málum. „Hjáseta mín endurspeglar ekki óánægju mína með hvor umsækjandinn var valinn og varðar ekki persónu þeirra eða hæfni. Ég get þó sagt að ég hefði viljað standa öðruvísi að ráðningarferlinu sjálfu en fékk ekki nein tækifæri til að hafa áhrif á það. Ýmsu hefði mátt huga betur að þó ég beri fullt traust til þeirra starfsmanna sem komu að þessu og efist ekki um heilindi þeirra.“ Líf segir að hún hefði gjarnan viljað sjá fleiri umsækjendur en ráðningarferli æðstu yfirmanna borgarinnar sé eitthvað sem þurfi að skoða gagngert. „Það var eitt og annað sem mér fannst ég ekki geta samþykkt svo ég ákvað að sitja hjá og gera ekki mál úr því.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira