Munu fjölga myndavélum í miðbænum Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 31. janúar 2017 07:00 Eygló Harðardóttir vísir/ernir Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira