Segja mannleg mistök valda umdeildum verðmun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2017 21:00 Gunnar Bachmann, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar, segir að mannleg mistök valdi verðmun sem fer nú víða um netheima. Vísir/Skjáskot „Aðeins of gróft hjá Húsgagnahöllinni. Auglýsa 50% afslátt en gleyma upprunalega verðmiðanum ofan í einni skúffu skápsins!” Svo hljóðar Facebook færsla Ingibjargar Ingadóttur hefur, þegar þessi frétt er skrifuð, verið deilt af rúmlega fimm hundruð manns. Með færslunni birtir Ingibjörg mynd af tveimur verðmiðum. Annars vegar þar sem upprunalegt verð bókahillu er auglýst sem 124.990 krónur og hins vegar þar sem sama bókahilla er auglýst á 99.995 krónur á fimmtíu prósent afslætti og að upprunalegt verð hennar hafi verið 199.990 krónur. Gunnar Bachmann, forstjóri Húsgagnahallarinnar, segir að um mannleg mistök sé að ræða. „Við erum búin að leita að þessu síðan við sáum færsluna, hvernig þetta gat gerst eða hvernig þetta hefur gerst. Þetta eru húsgögn sem eru komin á 50 prósent afslátt vegna þess að þau eru búin að vera til hjá okkur í töluverðan tíma. Við viljum bara fá þau út,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann segir að afsláttarmiðinn sé rangur og að upprunalegt verð vörunnar sé 124.990 krónur. Varan kosti því 62.495 krónur með afslætti. Hann segir skýringuna vera að um mannleg mistök sé að ræða vegna þess að afsláttarmiðarnir séu handunnir. „Afsláttarmiðinn var einfaldlega vitlaus. Varan er á 124.990 krónurupprunalega og þetta Soul merki sem við erum með, skáparnir eru allir mjög svipaðir. Afsláttarmiðarnir eru handunnir og því um mannleg mistök að ræða. Varan ætti því að vera merkt 65 þúsund.“ Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira
„Aðeins of gróft hjá Húsgagnahöllinni. Auglýsa 50% afslátt en gleyma upprunalega verðmiðanum ofan í einni skúffu skápsins!” Svo hljóðar Facebook færsla Ingibjargar Ingadóttur hefur, þegar þessi frétt er skrifuð, verið deilt af rúmlega fimm hundruð manns. Með færslunni birtir Ingibjörg mynd af tveimur verðmiðum. Annars vegar þar sem upprunalegt verð bókahillu er auglýst sem 124.990 krónur og hins vegar þar sem sama bókahilla er auglýst á 99.995 krónur á fimmtíu prósent afslætti og að upprunalegt verð hennar hafi verið 199.990 krónur. Gunnar Bachmann, forstjóri Húsgagnahallarinnar, segir að um mannleg mistök sé að ræða. „Við erum búin að leita að þessu síðan við sáum færsluna, hvernig þetta gat gerst eða hvernig þetta hefur gerst. Þetta eru húsgögn sem eru komin á 50 prósent afslátt vegna þess að þau eru búin að vera til hjá okkur í töluverðan tíma. Við viljum bara fá þau út,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann segir að afsláttarmiðinn sé rangur og að upprunalegt verð vörunnar sé 124.990 krónur. Varan kosti því 62.495 krónur með afslætti. Hann segir skýringuna vera að um mannleg mistök sé að ræða vegna þess að afsláttarmiðarnir séu handunnir. „Afsláttarmiðinn var einfaldlega vitlaus. Varan er á 124.990 krónurupprunalega og þetta Soul merki sem við erum með, skáparnir eru allir mjög svipaðir. Afsláttarmiðarnir eru handunnir og því um mannleg mistök að ræða. Varan ætti því að vera merkt 65 þúsund.“
Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Sjá meira