Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 16:18 Margrét Friðriksdóttir Vísir Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. Þetta kom fram í þættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem rætt var við Margréti. „Já það er verið að leita til mín og fólk hefur beðið mig að taka þátt,“ segir Margrét. „Það er Flokkur fólksins, sem ég er að hugsa til. Svo er annar flokkur í bígerð sem heitir Frelsisflokkurinn, en hann er ekki alveg tilbúinn.“Hvað er það langt á veg komin? „Ég er vefhönnuður síðunnar og hann er kominn í loftið núna,“ segir Margrét og á þar við vefinn Frelsisflokkur.isVill einblína á innanríkismál Undir liðnum „um Frelsisflokkinn“ segir: „Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er ein af grunnstefnu Flokksins.“ „Ég er ekki í þessum flokki undir þessum áherslum,“ segir Margrét. „Ég er með svolítið aðrar áherslur. Ef ég ætla að taka þátt í þessu mun ég einblína á þær áherslur sem eru ekki þarna inni í grunnstefnunni.“Hvaða áherslur eru það? „Það eru varðandi innanríkismál, sem mér finnst ofboðslega mikilvæg. Það er varðandi skólamálin náttúrulega, húsnæðismálin og heilbrigðismálin.“ Aðspurð um stefnu Frelsisflokksins um öryggismál að „berjast gegn hinni óheftu aljþóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim“ vill Margrét lítið kannast við það. „Ég bjó ekki til þessa grunnstefnu. Ég hannaði þessa heimasíðu og logo-ið þannig að ég veit lítið um þessa stefnu þannig séð.Viðtalið við Margréti má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira