ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2017 15:51 Meisam var meinað að fara til Bandaríkjanna vega tilskipunar Bandaríkjaforseta. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands harmar þá mismunun sem felst í því að banna ríkisborgurum ákveðinna landa að taka þátt í íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku.Meisam fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir fimm árum síðan en honum var meinað að fara til Bandaríkjanna sökum þess að hann er fæddur í Íran.Meisam er landsliðsmaður Íslands í teakwondo og fyrrverandi landsliðsþjálfari. Hann var á leið til Bandaríkjanna til að taka þátt í opna bandaríska taekwondo-mótinu í Las Vegas. Bandaríska sendiráðið sagði í skriflegu svari til RÚV að ákvörðuninni verði ekki breytt. Meisam fái ekki að ferðast til Bandaríkjanna jafnvel þótt hann eigi íslenskt vegabréf. Í tilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að ólympíuhreyfingin hafi lagt áherslu á að öllum gefist kostur á að taka þátt í íþróttakeppnum óháð meðal annars trúarbrögðum, upprunalandi og stjórnarfari. „Alþjóðlegar íþróttakeppnir hafa reynst öflug leið til þess að efla skilning og virðingu á milli ólíkra menningarheima og skoðana. Aðgerðir af því tagi sem nú er beitt í Bandaríkjunum vinna beinlínis gegn því að slíkur árangur náist,“ segir í tilkynningunni. „Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur lýst því yfir að hún vinni að því að tryggja sem fyrst aðgang alls íþróttafólks og dómara til keppni í Bandaríkjunum þrátt fyrir tímabundna lokun Bandaríkjanna gagnvart ákveðnum ríkjum. ÍSÍ fagnar þessu framtaki Ólympíunefndarinnar. Þá hefur ÍSÍ upplýst Ólympíunefnd Bandaríkjanna um frávísun Meisam Rafiei, keppanda í taekwondo, og óskað eftir upplýsingum um það hvernig mál eru að þróast í Bandaríkjunum.“ Tengdar fréttir Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31. janúar 2017 13:30 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands harmar þá mismunun sem felst í því að banna ríkisborgurum ákveðinna landa að taka þátt í íþróttaviðburðum í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku.Meisam fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir fimm árum síðan en honum var meinað að fara til Bandaríkjanna sökum þess að hann er fæddur í Íran.Meisam er landsliðsmaður Íslands í teakwondo og fyrrverandi landsliðsþjálfari. Hann var á leið til Bandaríkjanna til að taka þátt í opna bandaríska taekwondo-mótinu í Las Vegas. Bandaríska sendiráðið sagði í skriflegu svari til RÚV að ákvörðuninni verði ekki breytt. Meisam fái ekki að ferðast til Bandaríkjanna jafnvel þótt hann eigi íslenskt vegabréf. Í tilkynningu frá ÍSÍ kemur fram að ólympíuhreyfingin hafi lagt áherslu á að öllum gefist kostur á að taka þátt í íþróttakeppnum óháð meðal annars trúarbrögðum, upprunalandi og stjórnarfari. „Alþjóðlegar íþróttakeppnir hafa reynst öflug leið til þess að efla skilning og virðingu á milli ólíkra menningarheima og skoðana. Aðgerðir af því tagi sem nú er beitt í Bandaríkjunum vinna beinlínis gegn því að slíkur árangur náist,“ segir í tilkynningunni. „Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur lýst því yfir að hún vinni að því að tryggja sem fyrst aðgang alls íþróttafólks og dómara til keppni í Bandaríkjunum þrátt fyrir tímabundna lokun Bandaríkjanna gagnvart ákveðnum ríkjum. ÍSÍ fagnar þessu framtaki Ólympíunefndarinnar. Þá hefur ÍSÍ upplýst Ólympíunefnd Bandaríkjanna um frávísun Meisam Rafiei, keppanda í taekwondo, og óskað eftir upplýsingum um það hvernig mál eru að þróast í Bandaríkjunum.“
Tengdar fréttir Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31. janúar 2017 13:30 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Bandarísku taekwondo samtökin komin í mál Meisam Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 31. janúar 2017 13:30
Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48