Nauðsynlegt að breyta til gegn Talibönum Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 21:25 Öryggissveitir Afganistan hafa orðið fyrir miklum skakkaföllum að undanförnu. Vísir/AFP Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Yfirmaður leyniþjónustu Bandaríkjahers segir nauðsynlegt að Atlantshafsbandalagið breyti til í Afganistan. Að óbreyttu myndi allur sá árangur sem hafi náðst í landinu tapast og að Talibanar græði á óbreyttu ástandi. Meðal möguleika sem Vincent Stewart velti upp er að hermenn NATO taki virkari þátt í bardögum og að þeim verði fjölgað. Enn sem komið er vinna hermenn NATO mest að þjálfun og ráðgjöf. Um 8.400 bandarískir hermenn eru í Afganistan og er um fjórðungur þeirra sérsveitarmenn. Ríkisstjórn Donald Trump íhugar nú beiðni um fleiri hermenn. Yfirmaður hersins í Afganistan segist þurfa minnst þrjú þúsund hermenn frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum NATO til viðbótar.Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar ræddi Stewart við þingmenn í dag. Á fundinum kom fram að verði ekkert gert geti geta öryggissveita Afganistan versnað til muna og að Talibönum geti vaxið ásmegin.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23 Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50 Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24 Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00 ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04 Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Bandarískir hermenn féllu í átökum við ISIS Féllu í Nangarhar-héraði í árás gegn vígamönnum Íslamska ríkisins. 27. apríl 2017 18:23
Minnst 130 hermenn féllu í árás Talibana „Þetta voru ungir nýliðar sem höfðu komið til þess að fá þjálfun.“ 22. apríl 2017 08:50
Átta látnir eftir árás á bílalest NATO Sjálfsmorðsárás var gerð á bílalest NATO í Kabúl í Afganistan í morgun og eru átta látnir hið minnsta. 3. maí 2017 08:24
Heyrði sprenginguna inn um svefnherbergisgluggann Íslendingur sem býr skammt frá staðnum þar sem árás var gerð í Kabúl í morgun, segir horfur á að ástandið í landinu fari áfram versnandi. 3. maí 2017 20:00
ISIS-leiðtogi drepinn í áhlaupi í Afganistan Abdul Hasib er sagður hafa verið drepinn fyrir 10 dögum síðan í hernaðaraðgerðum afganskra yfirvalda í Nangarhar-héraði í austurhluta landsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forseta landsins, Ashraf Ghani. 8. maí 2017 00:04
Undirbúa nýja áætlun í Afganistan Ekki er víst að pólitískur vilji sé fyrir því að senda eins marga hermenn til landsins og þörf er á. 4. maí 2017 16:45