Rickie leiðir fyrir lokahringinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. febrúar 2017 11:45 Rickie slær af teig. Vísir/Getty Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina og er hluti af PGA-mótaröðinni. Fowler var einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan fyrir hring gærdagsins en þeir náðu sér engan vegin á strik í gær. Palmer lék á þremur höggum yfir pari og féll niður í 20. sæti en Bryan lék á tveimur höggum yfir pari og deilir þriðja sæti með fjórum öðrum. Náði Fowler að nýta sér mistök keppinauta sinna en hann lék á fimm höggum undir pari í gær sem var besti hringur hans á mótinu en hann tapaði engum höggum á hringnum. Er hann fyrir vikið með fjögurra högga forskot á breska kylfinginn Tyrrell Hatton og verður að segjast að staðan er góð fyrir Fowler. Er munurinn er líklegast of mikill til að kylfingarnir í þriðja sæti nái honum á lokahringnum en þar á meðal er þýski kylfingurinn Martin Kaymer. Bein útsending verður frá lokadegi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship sem fer fram í Palm Beach Gardens í Flórída um helgina og er hluti af PGA-mótaröðinni. Fowler var einu höggi á eftir Ryan Palmer og Wesley Bryan fyrir hring gærdagsins en þeir náðu sér engan vegin á strik í gær. Palmer lék á þremur höggum yfir pari og féll niður í 20. sæti en Bryan lék á tveimur höggum yfir pari og deilir þriðja sæti með fjórum öðrum. Náði Fowler að nýta sér mistök keppinauta sinna en hann lék á fimm höggum undir pari í gær sem var besti hringur hans á mótinu en hann tapaði engum höggum á hringnum. Er hann fyrir vikið með fjögurra högga forskot á breska kylfinginn Tyrrell Hatton og verður að segjast að staðan er góð fyrir Fowler. Er munurinn er líklegast of mikill til að kylfingarnir í þriðja sæti nái honum á lokahringnum en þar á meðal er þýski kylfingurinn Martin Kaymer. Bein útsending verður frá lokadegi Honda Classic mótsins á Golfstöðinni í dag en útsending hefst klukkan 18.00.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti