Þúsundum gert að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda í Kaliforníu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2017 11:35 Mynd af eldunum sem slökkvliðið í Ventura birti á Twitter-síðu sinni fyrir hádegi. slökkviliðið í ventura Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í Suður-Kaliforníu vegna gríðarlegra skógarelda sem þar geisa. Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 10.500 hektarar hafa orðið eldinum að bráð samkvæmt vef BBC og rýma á allt að 8000 heimili í Ventura og Santa Paula sem eru norður af Los Angeles. Einn lést í umferðarslysi þegar hann var að flýja undan eldinum að sögn lögreglu. Þá eru meira en 26 þúsund manns án rafmagns vegna eldanna. Eldarnir hafa náð til borgarinnar Ventura þar sem byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar á meðal stór íbúðablokk. Hundruð slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn og neyðarteymi fara hús úr húsi til að hvetja fólk til að yfirgefa heimili sín. Eldhafið er mikið auk þess sem sterkir vindar gera slökkvi-og björgunarstarf afar erfitt, að því er fram kemur á vef LA Times. „Það lítur ekki út fyrir að við munum ná tökum á þessu. Það veltur í raun bara á móður náttúru,“ segir Mark Lorenzen, slökkviliðsstjóri í Ventura-sýslu. Miklir skógareldar hafa geisað í Kaliforníu á þessu ári. Þannig létust til að mynda 40 manns í skógareldum í vínhéruðum ríkisins í október síðastliðnum. Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í Suður-Kaliforníu vegna gríðarlegra skógarelda sem þar geisa. Eldurinn kviknaði snemma í gærkvöldi að staðartíma í Ventura-sýslu og breiddist hratt út þar sem hann var búinn að brenna um 4000 hektara af landi á aðeins nokkrum klukkutímum. 10.500 hektarar hafa orðið eldinum að bráð samkvæmt vef BBC og rýma á allt að 8000 heimili í Ventura og Santa Paula sem eru norður af Los Angeles. Einn lést í umferðarslysi þegar hann var að flýja undan eldinum að sögn lögreglu. Þá eru meira en 26 þúsund manns án rafmagns vegna eldanna. Eldarnir hafa náð til borgarinnar Ventura þar sem byggingar hafa orðið eldinum að bráð, þar á meðal stór íbúðablokk. Hundruð slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn og neyðarteymi fara hús úr húsi til að hvetja fólk til að yfirgefa heimili sín. Eldhafið er mikið auk þess sem sterkir vindar gera slökkvi-og björgunarstarf afar erfitt, að því er fram kemur á vef LA Times. „Það lítur ekki út fyrir að við munum ná tökum á þessu. Það veltur í raun bara á móður náttúru,“ segir Mark Lorenzen, slökkviliðsstjóri í Ventura-sýslu. Miklir skógareldar hafa geisað í Kaliforníu á þessu ári. Þannig létust til að mynda 40 manns í skógareldum í vínhéruðum ríkisins í október síðastliðnum.
Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira