Vetrarspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú ert ólgandi hraun og eldgos 3. nóvember 2017 09:00 Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert svo blíður og umhyggjusamur og vilt hafa allt í fegurð, helst vera umkringdur dýrum og gera allt fyrir alla. En í veröldinni erum við ein vitund og ein heild, svo hættu að stressa þig á því þó ekki allir fylgi boðskap þínum. Gefðu fólki frelsi í kringum þig til að vera eins og það er, en haltu áfram og leyfðu þér að vera eins mjúkur og hjartahlýr eins og liggur í eðli þínu. Það er frekar hægt að segja eins og flestir segja um Vogina, að þú getir ekki ákveðið þig eða gert upp hug þinn, en þú ert að sjálfsögðu eins og tveir fiskar sem synda ekki alltaf saman, svo leyfðu þér að vera og hafa líðan eins og á gamlárskvöld þar sem ólík blys í alls konar litum eru send í loft upp. Það er allt í lagi að aðlagast samfélaginu og vera eins og „fólk er flest“ því að þú ert ólgandi hraun og eldgos og nennir ekki að slaka á og þar af leiðandi færðu áhangendur, eða fólk sem dýrkar þig. Þú ert eina merkið sem ég hvet til að vera eitt með sjálfu sér, finna friðinn með því að núllstilla sjálfan þig. Þú hefur meiri tengingu við almættið en flestir og ert algjörlega á réttri leið, en svo hugsarðu: þurfa allir aðrir (hinir) að vera á svipaðri leið, en það er bara alls ekki rétt. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem er gjörsamlega ólíkur þér, eins og yin og yang eða neikvætt og jákvætt mun gefa þér hamingju. Ég veit þú kærir þig ekki um venjulega vinnu, svo taktu áhættu, stattu með sjálfum þér og þannig færðu líka meiri laun. En þú myndir samt gefa betlara síðustu aurana þína og með þessu örlæti mun alltaf allt ganga þér í hag á endanum. Þú skalt aldrei horfa á ást og einlægni sem veikleika, heldur sjáðu styrkleikann í því að gefa þig 100 prósent í allt sem þú gerir og þó þú sért í frjálsu falli muntu lenda á uggunum og aldrei tapa sjálfum þér. Þessi ómótstæðilegu og mögnuðu útgeislun sem þú hefur þarftu að setja inn á tilfinningar sem setja ró og jafnvel skoðunarleysi á oddinn. Þetta tímabil byggir þig upp fyrir dásamlegt og bjart ár 2018, leggur undirstöður að sterkri framtíð. Af auðveldum verkefnum mun ekkert ávinnast, svo vertu ánægður með að taka þeim áskorunum sem lífið mun bjóða þér á næstu mánuðum. Setningin til þín er: Þú kveikir eldana – Firestarter (Prodigy)Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert svo blíður og umhyggjusamur og vilt hafa allt í fegurð, helst vera umkringdur dýrum og gera allt fyrir alla. En í veröldinni erum við ein vitund og ein heild, svo hættu að stressa þig á því þó ekki allir fylgi boðskap þínum. Gefðu fólki frelsi í kringum þig til að vera eins og það er, en haltu áfram og leyfðu þér að vera eins mjúkur og hjartahlýr eins og liggur í eðli þínu. Það er frekar hægt að segja eins og flestir segja um Vogina, að þú getir ekki ákveðið þig eða gert upp hug þinn, en þú ert að sjálfsögðu eins og tveir fiskar sem synda ekki alltaf saman, svo leyfðu þér að vera og hafa líðan eins og á gamlárskvöld þar sem ólík blys í alls konar litum eru send í loft upp. Það er allt í lagi að aðlagast samfélaginu og vera eins og „fólk er flest“ því að þú ert ólgandi hraun og eldgos og nennir ekki að slaka á og þar af leiðandi færðu áhangendur, eða fólk sem dýrkar þig. Þú ert eina merkið sem ég hvet til að vera eitt með sjálfu sér, finna friðinn með því að núllstilla sjálfan þig. Þú hefur meiri tengingu við almættið en flestir og ert algjörlega á réttri leið, en svo hugsarðu: þurfa allir aðrir (hinir) að vera á svipaðri leið, en það er bara alls ekki rétt. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem er gjörsamlega ólíkur þér, eins og yin og yang eða neikvætt og jákvætt mun gefa þér hamingju. Ég veit þú kærir þig ekki um venjulega vinnu, svo taktu áhættu, stattu með sjálfum þér og þannig færðu líka meiri laun. En þú myndir samt gefa betlara síðustu aurana þína og með þessu örlæti mun alltaf allt ganga þér í hag á endanum. Þú skalt aldrei horfa á ást og einlægni sem veikleika, heldur sjáðu styrkleikann í því að gefa þig 100 prósent í allt sem þú gerir og þó þú sért í frjálsu falli muntu lenda á uggunum og aldrei tapa sjálfum þér. Þessi ómótstæðilegu og mögnuðu útgeislun sem þú hefur þarftu að setja inn á tilfinningar sem setja ró og jafnvel skoðunarleysi á oddinn. Þetta tímabil byggir þig upp fyrir dásamlegt og bjart ár 2018, leggur undirstöður að sterkri framtíð. Af auðveldum verkefnum mun ekkert ávinnast, svo vertu ánægður með að taka þeim áskorunum sem lífið mun bjóða þér á næstu mánuðum. Setningin til þín er: Þú kveikir eldana – Firestarter (Prodigy)Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira