Nýliðarnir unnu Íslands- og bikarmeistarana | Öll úrslit kvöldsins í Domino's deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2017 21:12 Auður Íris Ólafsdóttir og stöllur hennar í Breiðabliki eru komnar á blað. vísir/ernir Nýliðar Breiðabliks gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 72-69, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu en þeir eru með tvö stig, jafn mörg og Keflvíkingar sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Ivory Crawford fór mikinn í liði Breiðabliks og skoraði 34 stig og tók 15 fráköst. Blikar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum 3. leikhluta sem þeir unnu 22-10. Sóllilja Bjarnadóttir skoraði 12 stig fyrir Breiðablik og Ísabella Ósk Sigurðardóttir gerði 11 stig og reif niður 13 fráköst. Brittanny Dinkins skoraði 19 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Keflavíkur.Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í Hólminum.vísir/ernirHaukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og unnu fjögurra stiga sigur, 72-76, á Snæfelli. Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Snæfell hefur unnið einn og tapað tveimur. Haukar voru 16 stigum yfir, 51-67, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Þar sýndu Snæfellingar úr hverju þeir eru gerðir og náðu tvisvar að minnka muninn í tvö stig. En nær komust heimakonur ekki og Haukar lönduðu sigrinum. Helena Sverrisdóttir var atkvæðamest í liði Hauka með 25 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Cherise Michelle Daniel átti einnig góðan leik með 15 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Kristen McCarthy var langstigahæst í liði Snæfells með 38 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og stal 10 boltum og var því með þrefalda tvennu.Þá tryggði Guðbjörg Sverrisdóttir Val sigur á Skallagrími, 70-67.Breiðablik-Keflavík 72-69 (11-20, 19-15, 22-10, 20-24)Breiðablik: Ivory Crawford 34/15 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/13 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 19/8 fráköst/7 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 5, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Snæfell-Haukar 72-76 (19-23, 23-23, 9-21, 21-9)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/10 fráköst/10 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Bjort Olafsdottir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/13 fráköst/7 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Valur-Skallagrímur 70-67 (25-11, 9-20, 19-17, 17-19)Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/4 fráköst, Alexandra Petersen 15/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 15/8 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Elfa Falsdottir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 35/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/6 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 1, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Nýliðar Breiðabliks gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 72-69, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika á tímabilinu en þeir eru með tvö stig, jafn mörg og Keflvíkingar sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Ivory Crawford fór mikinn í liði Breiðabliks og skoraði 34 stig og tók 15 fráköst. Blikar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum 3. leikhluta sem þeir unnu 22-10. Sóllilja Bjarnadóttir skoraði 12 stig fyrir Breiðablik og Ísabella Ósk Sigurðardóttir gerði 11 stig og reif niður 13 fráköst. Brittanny Dinkins skoraði 19 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í liði Keflavíkur.Helena Sverrisdóttir átti góðan leik í Hólminum.vísir/ernirHaukar gerðu góða ferð í Stykkishólm og unnu fjögurra stiga sigur, 72-76, á Snæfelli. Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu á meðan Snæfell hefur unnið einn og tapað tveimur. Haukar voru 16 stigum yfir, 51-67, fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Þar sýndu Snæfellingar úr hverju þeir eru gerðir og náðu tvisvar að minnka muninn í tvö stig. En nær komust heimakonur ekki og Haukar lönduðu sigrinum. Helena Sverrisdóttir var atkvæðamest í liði Hauka með 25 stig, 13 fráköst og sjö stoðsendingar. Cherise Michelle Daniel átti einnig góðan leik með 15 stig, átta fráköst, sex stoðsendingar og fjóra stolna bolta. Kristen McCarthy var langstigahæst í liði Snæfells með 38 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og stal 10 boltum og var því með þrefalda tvennu.Þá tryggði Guðbjörg Sverrisdóttir Val sigur á Skallagrími, 70-67.Breiðablik-Keflavík 72-69 (11-20, 19-15, 22-10, 20-24)Breiðablik: Ivory Crawford 34/15 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 12/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 11/13 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 7/4 fráköst, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0.Keflavík: Brittanny Dinkins 19/8 fráköst/7 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/6 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/6 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 6/5 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 5/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 5, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.Snæfell-Haukar 72-76 (19-23, 23-23, 9-21, 21-9)Snæfell: Kristen Denise McCarthy 38/10 fráköst/10 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 9/7 fráköst, María Björnsdóttir 9/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Andrea Bjort Olafsdottir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Inga Rósa Jónsdóttir 0.Haukar: Helena Sverrisdóttir 25/13 fráköst/7 stoðsendingar, Cherise Michelle Daniel 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 12/6 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 8, Anna Lóa Óskarsdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 0, Fanney Ragnarsdóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.Valur-Skallagrímur 70-67 (25-11, 9-20, 19-17, 17-19)Valur: Hallveig Jónsdóttir 21/4 fráköst, Alexandra Petersen 15/9 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 15/8 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 5/8 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 3, Elfa Falsdottir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0, Ásta Júlía Grímsdóttir 0.Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 35/18 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/10 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/6 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 4/6 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 1, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Valur - Skallagrímur 70-67 | Flautuþristur vann leikinn fyrir Valsara Valskonur hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Dominos deild kvenna. Eftir hörkuspennandi lokamínútur réði þristur á loka sekúndunum úrslitunum. 11. október 2017 22:30
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum