Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis, þar sem lesendur taka beinan þátt.
Lesendur geta einnig sent inn spurningar til Jónu Sólveigar í ummælunum hér fyrir neðan fréttina og með pósti á netfangið ritstjorn@visir.is og þannig tekið þátt í umræðunum.