Umdeildur ræðismaður fékk meðmæli frá sendiherra og Björgólfi Thor Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 11. október 2017 10:00 Borislavova ásamt sendiherra Noregs í Búlgaríu og varaforsætisráðherra Búlgaríu. Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að Borislavova hafi í búlgörskum fjölmiðlum, og víðar, verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Meðal annars var hún unnusta Boyko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en tengsl hans við mafíuna í landinu eru þekkt. Í gögnum sem lekið var á vefsíðu WikiLeaks er meðal annars sagt að ræðismaðurinn stjórni stórum búlgörskum banka sem stundi vafasöm viðskipti.Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra.„Það er sterklega mælt með þessari konu af þeim sem best þekkja til í Búlgaríu. Hún er vel tengd í viðskiptum og stjórnmálum. Þá er hún náinn samstarfsaðili við þau íslensku fyrirtæki sem allra helst hafa haslað sér völl í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi Guðmundar Árna Stefánssonar, þá sendiherra Íslands í Svíþjóð, sem sinnti einnig sendiherraskyldum í Búlgaríu og fleiri ríkjum. Í bréfinu vísar Guðmundur einnig til fyrirtækja Björgólfs Thors Björgólfssonar en hann var á þessum tíma aðaleigandi stórra búlgarskra fjarskipta- og lyfjafyrirtækja auk fyrirtækja í fjármálaþjónustu. „Frú Borislavova er vel þekkt og í hávegum höfð í viðskiptalífinu í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi sem ritað er fyrir hönd Björgólfs Thors. „Í öllum hennar verkum hefur frú Borislavova sýnt sanna fagmennsku, áræðni og framúrskarandi samningslipurð. [...] Það er staðföst trú mín að Borislavova verði [...] trúr umboðsmaður sterkra tengsla milli Íslands og Búlgaríu og að hagsmunir lýðveldanna Íslands og Búlgaríu verði í öruggum höndum.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Guðmundur Árni Stefánsson, þá sendiherra og Björgólfur Thor Björgólfsson voru meðal þeirra sem mæltu með því að Tsvetelina Borislavova yrði skipuð heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu. Skipunin gekk í gegn árið 2006 og það var Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi utanríkisráðherra sem undirritaði skipunarbréfið, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. Sagt var frá því í Fréttablaðinu í gær að Borislavova hafi í búlgörskum fjölmiðlum, og víðar, verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Meðal annars var hún unnusta Boyko Borisov, forsætisráðherra Búlgaríu, en tengsl hans við mafíuna í landinu eru þekkt. Í gögnum sem lekið var á vefsíðu WikiLeaks er meðal annars sagt að ræðismaðurinn stjórni stórum búlgörskum banka sem stundi vafasöm viðskipti.Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra.„Það er sterklega mælt með þessari konu af þeim sem best þekkja til í Búlgaríu. Hún er vel tengd í viðskiptum og stjórnmálum. Þá er hún náinn samstarfsaðili við þau íslensku fyrirtæki sem allra helst hafa haslað sér völl í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi Guðmundar Árna Stefánssonar, þá sendiherra Íslands í Svíþjóð, sem sinnti einnig sendiherraskyldum í Búlgaríu og fleiri ríkjum. Í bréfinu vísar Guðmundur einnig til fyrirtækja Björgólfs Thors Björgólfssonar en hann var á þessum tíma aðaleigandi stórra búlgarskra fjarskipta- og lyfjafyrirtækja auk fyrirtækja í fjármálaþjónustu. „Frú Borislavova er vel þekkt og í hávegum höfð í viðskiptalífinu í Búlgaríu,“ segir í meðmælabréfi sem ritað er fyrir hönd Björgólfs Thors. „Í öllum hennar verkum hefur frú Borislavova sýnt sanna fagmennsku, áræðni og framúrskarandi samningslipurð. [...] Það er staðföst trú mín að Borislavova verði [...] trúr umboðsmaður sterkra tengsla milli Íslands og Búlgaríu og að hagsmunir lýðveldanna Íslands og Búlgaríu verði í öruggum höndum.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. 10. október 2017 05:00